Guð launi þér Elfa Björk

Guð launi þér Elfa Björk

Sæl og blessuð Sigríður og samstarfsfólk í Kattholti. Því miður var enginn við þegar að ég kom og hin fimm fræknu til þess að kveðja og þakka ykkur fyrir þá góðvild og umhyggju sem þið sýnduð þeim.(fundust við Hringrás, móðir dáin í bílhræinu). Við vildum hins vegar...
Peningjagjöf

Peningjagjöf

Elma Dís, Marit, og Iris Ósk færðu óskilakisum í Kattholti peningjagjöf.   Gott er að vita af ungu fólki sem sýnir dýrum virðingu og elsku. Fyrir það ber að þakka.   F/h Kattavinafélags Íslands   Sigríður Heiðberg...
Gleðifrétt: Stubbur eignast heimili

Gleðifrétt: Stubbur eignast heimili

Guðbjörg Ósk kom í Kattholt ásamt móður sinni og tók að sér kisustrákinn góða. Myndin sýnir hann í fangi nýs eiganda. Starfsfólk Kattholts þakkar honum  ánægjustundir og óskar honum til hamingju. Dýralæknir örmerkti hann svo hann sé löglegur. Nýja heimilið er í...
Kæru dýravinir

Kæru dýravinir

Það var  í September 1991 að komið var með gulbröndóttan og hvítan 1 árs kisustrák í Kattholt. Hann fannst við Vífilsstaði ,veikur,horaður,og þreklítill. Hann var eyrnamerktur svo ég hringdi strax í eiganda hans. Hún tjáði mér að hún væri búin að gefa hann . Sú...
Kisustrákur á nýtt heimili

Kisustrákur á nýtt heimili

    Ólafur tekur að sér 2 mánaða kisustrák og veitir honum nýtt heimili. Á heimili hans er fyrir eðalkötturinn Silfri frá Kattholti sem hann tók að sér 2004. Silfri tók litla kisustráknum svo vel að hann hugsar um hann eins og besta móðir. Kær kveðja elsku...
Peningagjöf

Peningagjöf

Vinkonurnar Ragna og Elísabet komu í Kattholt í gær og færðu óskilakisunum í Kattholti  peningagjöf. Er þeim hér með færðar þakkir  fyrir hlýju og virðingu sem þær sýna kisunum sem hér dvelja í vandræðum sínum. Megi blessuð fylgja ykkur. Ég vil líka þakka...