by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 6, 2006 | Frettir
Systkynin Kristín og Guðmundur afhenda Sigríði Heiðberg peningagjöf til styrktar óskilakisunum í Kattholti. Þeim eru færðar þakkir fyrir góðan hug til dýranna. Kær kveðja Kattholt
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 6, 2006 | Frettir
Kæru dýravinir. Ég ætla að deila með ykkur nokkrum hugrenningum mínum í sambandi við slæma meðferð á dýrunum okkar. Í Borgarnesi féll dómur í máli þar sem kisa hafði verið lokuð inni matarlaus í margar vikur og annar dómur í Hafnarfirði, þar sem að 4 kettir voru...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 6, 2006 | Frettir
Ég villtist að heiman um miðjan júlí. Ég bankaði upp á í húsi í Birkihvammi í Kópavogi, svöng, skítug og þreytt. Í húsinu fékk ég gott atlæti í nokkra daga meðan húsráðendur reyndu að finna eigendur mína. Það gekk ekki og því er ég komin í Kattholt. Þeir sem...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 26, 2006 | Frettir
Pílatús flytur á Laufásveg 2 a í Reykjavík. 2 mánaða kisustrákur kom í Kattholt í Mars. Hann er fatlaður á framfótum og situr eins og kengúra. Búið er að gelda hann og örmerkja. Hann er mjög duglegur þrátt fyrir fötlun sína. Til hamingju elsku drengurinn...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 26, 2006 | Frettir
Tumi tekur að sér yndislegan yfirgefinn kisustrák sem hann skýrði Tvist. Gaman var að fylgast með þeim frá fyrstu stundu, og má segja að það hafi verið ást við fyrstu sýn. Hann mun búa með ástrikri fjölskyldu,ásamt kettinum Snúð sem við vonum að taki honum vel. Nýja...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 11, 2006 | Frettir
Hann var óskiladrengur í Kattholt og fór inn á nýtt heimili 2002. Hann býr í Hafnarfirði hjá kærleiksríkri konu og er einbirni. Það gleður starfsfólkið í athvarfinu að fá fréttir af kisunum sem hér hafa dvalið og eru komin inn á ný og ábyrg heimili sem þeim...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 11, 2006 | Frettir
Dýraland veitir styrk til óskilakatta í Kattholti. Kattavinafélag Íslands þakkar góðan hug til dýranna. Sigríður Heiðberg formaður.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 10, 2006 | Frettir
Loksins, loksins er kominn þáttur um besta vin mannsins, þarfasta þjóninn og alla hina góðu vinina okkar … dýrin! Dýravinir er nýr þáttur á SKJÁEINUM sem fjallar um dýrin, fólkið og sögurnar bakvið hverja sál. Við eigum nefnilega öll okkar sögu. Nú leitar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 3, 2006 | Frettir
Viktor var tekinn af heimili sínu 16. mars 2005 af Lögreglunni í Borgarnesi. Hann var búinn að vera í 6 vikur, trúlega án matar mjög horaður við komuna í Kattholt. Hann kemur síðan í Kattholt 17 mars 2005 Farið var með dýrið til dýralæknis sem fannst að dýrið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 3, 2006 | Frettir
Salóme Fjeldsted 20 ára gömul læða dvelur á Hótel Kattholti meðan eigendur hennar eru í sumarfríi. Skapferli hennar, er mjög ákveðin og stendur á sínu enda komin til ára sinna. Hún er á sérbýli í Kattholti og líkar vistin vel. ...