by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 28, 2006 | Frettir
Ágætu kattavinir. Nú er verið að senda út greiðsluseðla fyrir félagsgjöldin. Á s.l. ári hefur Kattavinafélag Íslands móttekið fjöldann allan af nýjum félagsmönnum. Ennig hafa margir styrkt félagið með gjöfum og framlögum. Góður hugur til...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 18, 2006 | Frettir
Ég vildi bara senda ykkur örfáar myndir af kisustrákunum okkar þeim Snúlla og Snjólfi því við fengum þessi yndislegu dýr hjá ykkur. Þeir eru nú að sjálfsögðu mjög ólíkir karakterar en frábærir hver á sinn hátt og mig langaði bara til að segja takk...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 18, 2006 | Frettir
Sælar kattholtskonur og kisur.Munið þið eftir mér,ég fékk nafnið Simbi hjá ykkur,mamma er ekki búin að ákveða hvort ég held áfram að heita því nafni eða fæ nýtt. Nú er ég búinn að vera hjá Kela og Bjarti nýju bræðrum mínum í 16 daga og ég er búinn að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 18, 2006 | Frettir
Er starfsfólk kom til vinnu síðastliðin föstudags morgunn var kassi fyrir utan Kattholt. Er kassinn var opnaður blasti við hrædd kisumóðir með afkvæmi sitt. Svona atburður vekur upp reiði og sorg hjá okkur. Hvað er hægt að gera til að fólk sé...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 12, 2006 | Frettir
Nú styttist í fyrsta íslenska dýraþáttinn, Dýravini á SKJÁEINUM, og við óskum eftir skemmtilegum myndum af dýrunum ykkar til að birta í þættinum. Sendið okkur myndir á dyravinir@s1.is með nafni dýrsins, sendandans og bæjarfélagi og við reynum að birta sem flestar....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 7, 2006 | Frettir
5 September kom Íris ásamt móður sinni í Kattholt og valdi gulbröndóttan högna. Nýja heimilið er í Vesturbæ Reykjavíkur. Simbi fannst í Mosfellsbæ í byrjun júlí í sumar.Við komu í athvarfið reyndist hann geltur og eyrnamerktur .Eigandi Simba kom aldrei að sækja hann....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 23, 2006 | Frettir
Hér koma myndir af honum Hermanni á nýja heimilinu. Hann hefur það voðalega gott og er farinn að fara aðeins út að skoða heiminn. Á annarri myndinni er hann á stéttinni fyrir utan nýja heimilið sitt og er að skoða býflugurnar og blómin og á hinni er hann með nýja...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 21, 2006 | Frettir
Björn Ingi formaður Borgaráðs Reykjavíkur tekur að sér litla kisustelpu sem fannst vegalaus í Vesturbænum í Reykjavík. Það vekur hjá mér gleði að svo mikill dýravinur skuli sitja í Borgarstjórn Reykjavíkur. Fjölskyldu hans óska ég til hamingju með litlu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 21, 2006 | Frettir
Ingeborg tekur að sér 3 lita kisustelpu sem fannst vegalaus í Kópavogi. Nýja heimilisfangið er Hafnarfjörður. Til hamingju. Kær kveðja Kattholt.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 21, 2006 | Frettir
Alli 17 ára gamall dvelur á Hótel Kattholti meðan eigendur hans eru í sumarfríi. Hann ber sig vel og er rólegur og góður í gæslunni. Kveðja Kattholt