Freki er á batavegi.

Freki er á batavegi.

SælÉg vildi bara láta vita með hann Freka litla sem fannst við Fornhaga í Reykjavík . Hann virðist hafa stokkið út um gluggann hjá okkur um nóttina. Það féllu saman tveir hryggjarliðir og getur hann ekki notað afturlappirnar enn sem komið er en þetta virðist allt vera...
Sandgerði  Kisa í vanda.

Sandgerði Kisa í vanda.

Sandgerði – Fundin.   Sæl . Undanfarna viku hefur ómerkt læða komið inn til mín .   Ég er búin að setja á hana ól með skilaboð til eiganda um að hringja í mig, en enginn hefur hringt ég er  hrædd um að þessi kisa sé á villigötum....
Kisumóðir með afkvæmi sitt.

Kisumóðir með afkvæmi sitt.

Kæru vinir. Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd af læðu með afkvæmi sitt í fanginu.   Hvílík fegurð.   Eftir langa og erfiða viku er gott að horfa á fallega mynd af kisunum okkar .   Dýrin eiga það skilið að við hugsum vel um þau.   Kær kveðja....
Kveðja frá dýravini.

Kveðja frá dýravini.

Blessuð og sæl Sigríður. Mig langar enn og aftur að leggja orð í belg varðandi illa meðferð á kisum hér. Auðvitað er það hárrétt hjá þér að Kattholt getur ekki bjargað öllum kisum sem eru á vergangi á höfuðborgarsvæðinu og eru vanræktar af eigendum, hvað þá villtum...
Falleg bæn.

Falleg bæn.

Bænin mín.Ég lifi varla lengur en 15 ár. Mér líður illa án þín. Hugleiddu það áður en þú tekur mig að þér.   Gefðu mér tíma og svigrúm til að skilja til hvers þú ætlast af mér. Hrós þitt og umbun er sem sólargeisli, refsing, þungur dómur.   Reiðstu ekki sakleysi mínu,...
Nína er komin heim

Nína er komin heim

Sælar   Enn sannar sig þetta góða starf sem Kattholt lætur af sér leiða.  Húrra fyrir Kattholti.   Fagnaðarfundir urðu í dag þegar elskulegt fólk hringdi og lét vita af kisu sem var af og til í garðinum þeirra og leitaði í hundamatinn sem þau höfðu úti fyrir...