Miskunnarleysi mannskepnunnar .

Miskunnarleysi mannskepnunnar .

  Tveir 6 mánaða högnar fundust í pappakassa við ruslatunnu bak við Kattholt. Trúlega eru þeir bræður.   Þeir eru yndislega fallegir og góðir.   Stórlega hefur verið brotið á dýrunum að setja þá ofan í pappakassi og henda þeim út eins og hverju öðru...
Branda leitar að nýju heimili.

Branda leitar að nýju heimili.

Skýrslan um kisuna segir:  Bröndótt og hvít loðin læða kom í Kattholt 9. júní 2007.  Ómerkt. Hún eignaðist 4 kettlinga eftir að hún kom í athvarfið en þeir dóu í fæðingu,  hún fóstraði  þess í stað munaðarlausa kettlinga í...
Kattholti berast hlýjar kveðjur.

Kattholti berast hlýjar kveðjur.

Kæru kattarvinir. Ég lenti í þeirri sorglegu reynslu nú í Ágúst að tapa honum Móra mínum og auglýsti eftir honum á vef Kattholts. Þar gat ég endurgjalds-laust auglýst eftir kettinum mínum sem er mér og fjölskyldu minni meira virði en orð fá lýst. Ég er félagi í...
Rómeó  er ekki sóttur í Kattholt.

Rómeó er ekki sóttur í Kattholt.

Hvítur og svartur högni fannst í Heiðmörk. Kom í Kattholt 14. ágúst sl.   Hann heitir Romeó, örmerktur  35209810001391.   Hann er skráður í Jóruseli í Reykjavík.   Ekki hefur verið hægt að ná í eiganda kisu.   Það er með ólíkindum að eigendur skuli...
Skemmtilegur högni gistir Kattholt.

Skemmtilegur högni gistir Kattholt.

Bjartur gistir á Hótel Kattholti  með eigendur hans eru í sumarfríi.     Hann er af  Sphynx tegund og er hárlaus. Hann er oft baðaður vegna þess að hann svitnar mikið.     Hann er mjög ljúfur og elskulegur högni og starfsfólkið hefur mikla ánægju...
Freki er á batavegi.

Freki er á batavegi.

SælÉg vildi bara láta vita með hann Freka litla sem fannst við Fornhaga í Reykjavík . Hann virðist hafa stokkið út um gluggann hjá okkur um nóttina. Það féllu saman tveir hryggjarliðir og getur hann ekki notað afturlappirnar enn sem komið er en þetta virðist allt vera...