Kisubarn á vergangi.

Kisubarn á vergangi.

Lítill 6 vikna högni fannst í Grindavík og kom í Kattholt 6. október sl.   Móðir hans hefur sést með annan kettling í grendinni.    Það er alltaf sorglegt þegar lítið kisubarn verður viðskila við móður sína.   Trúlega  er læðan vilt , það...
Fóstbræður leita að nýju heimili

Fóstbræður leita að nýju heimili

Ralph Talkovsky (norskur skógarköttur) og Tási Talkovsky leita að nýju heimili.  Þeir eru tveggja ára gamlir og voru áður í eigu hins virta sellóleikara Richards Talkovskys sem lést af völdum krabbameins s.l. ágúst. Kettirnir voru hans fjölskylda hér, svo að...
Er ég ekki sæt.

Er ég ekki sæt.

Kæru vinir. Ég fann þessa fallegu mynd á netinu og fannst tilvalið að setja hana inn .   Gaman er að sjá hvað  kisan er undrandi á svipinn.   Ég væri ánægð ef þið mynduð senda mér myndir .   Þá gætum við sameiginlega gert heimasíðuna skemmtilegri....
Ófeigur er duglegur strákur.

Ófeigur er duglegur strákur.

    Skýrslan um kettlinginn.   10 daga kettlingur fannst 18. ágúst, út í garði í Árbænum í Reykjavík. Hann var mjög kaldur. Kom í Kattholt 19. ágúst sl.   Kisumóðir sem kom sama dag er að reyna að sinna honum. Hún er með mjólk í spenum .  ...