by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 8, 2007 | Frettir
Kæru dýravinir. Í gærkveldi var ég að undirbúa mig til að fara í kvöldmat til vinafólks. Þá hringdi í mig kona sem býr á efri hæð Kattholts. Hún sagði mér að fyrir utan Kattholt væri pappakassi og í honum væri mjálmandi kisa. Með óttablandinni tilfinningu dreif...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 7, 2007 | Frettir
Hreinræktaður Bengal högni fannst í Arnarholti á Kjalanesi. Kom í Kattholt 5. október sl Hann er búinn að vera á flækingi um tima. Hann er geltur, ómerktur. Hann er mjög fallegur,ljúfur og góður.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 7, 2007 | Frettir
Lítill 6 vikna högni fannst í Grindavík og kom í Kattholt 6. október sl. Móðir hans hefur sést með annan kettling í grendinni. Það er alltaf sorglegt þegar lítið kisubarn verður viðskila við móður sína. Trúlega er læðan vilt , það...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 3, 2007 | Frettir
Ralph Talkovsky (norskur skógarköttur) og Tási Talkovsky leita að nýju heimili. Þeir eru tveggja ára gamlir og voru áður í eigu hins virta sellóleikara Richards Talkovskys sem lést af völdum krabbameins s.l. ágúst. Kettirnir voru hans fjölskylda hér, svo að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 3, 2007 | Frettir
Elsku Sigríður. Ég sendi hér myndir af elskunum okkar fjórum frá Arkarholti í Mosfelssveit. Hrafnhildur Björt, Einir, Guðmundur og kisurnar Bangsi , Ljúfur, Ljúfa, Snædís. Með bestu kveðju.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 1, 2007 | Frettir
Sigríður í Kattholti og þið öll hin. Sendi ykkur smá póst til að láta ykkur vita að mér líður vel og er ánægður á nýja heimilinu mínu. Það er eins og ég hafi alltaf átt heima hérna. Vil helst alltaf að vera í fanginu á fólkinu mínu. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 30, 2007 | Frettir
Kæru vinir. Ég fann þessa fallegu mynd á netinu og fannst tilvalið að setja hana inn . Gaman er að sjá hvað kisan er undrandi á svipinn. Ég væri ánægð ef þið mynduð senda mér myndir . Þá gætum við sameiginlega gert heimasíðuna skemmtilegri....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 29, 2007 | Frettir
Skýrslan um kettlinginn. 10 daga kettlingur fannst 18. ágúst, út í garði í Árbænum í Reykjavík. Hann var mjög kaldur. Kom í Kattholt 19. ágúst sl. Kisumóðir sem kom sama dag er að reyna að sinna honum. Hún er með mjólk í spenum . ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 29, 2007 | Frettir
Skýrslan um kisuna. Svartur og hvítur 6 mánaða högni fannst við Svarthamra í Reykjavík. Kom í Kattholt 2. september sl. Hann er þreyttur, ómerktur. ógeltur, óhreinn,horaður, hefur sofið út í garði. Dýravinir tóku hann inn í nótt. 15. september...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 26, 2007 | Frettir
Í marga mánuði var ég búin að horfa á eina kisu hjá ykkur sem vantaði heimili. Það var eitthvað við þessa mynd, þennan kött sem heillaði mig. Þann daginn sem ég gat tekið kisu inn á heimilið, það var mikill hamingjudagur. Við vorum...