Afródita í fangi eiganda síns.

Afródita í fangi eiganda síns.

Gráyrjótt læða fannst 21. Október  við Efstasund í Reykjavík.    Kom í Kattholt 22 Október sl. Við skoðun kom í ljós að hún er eyrnamerkt. Haft var samband skráðan eiganda hennar.   Kisan hafði tapast í ágúst í sumar. Myndin sýnir Afródítu í...
Reiður formaður.

Reiður formaður.

Bröndótt ung læða kom í Kattholt 31. október sl. Hún hafði fundist inni í þvottahúsi í Hraunbænum í Reykjavík.   Dýrið er mjög horað og  vansælt. Oft hef ég hugsað, hvað er að kattaeigendum sem láta dýrin sín út ómerkt.    Kisur sem eru ómerktar...
Er kisan í Þverholtinu týnd.

Er kisan í Þverholtinu týnd.

Komdu sæl Sigríður og þið öll í Kattholti. Mig langar að senda ykkur myndir af kisu sem virðist vera á vergangi í Þverholtinu í Reykjavík. Hún er ósköp falleg og ljúf, en virðist hálf umkomulaus og alltaf sársvöng ef maður gaukar að henni mat. Hún heldur stundum til í...
Kisa kemur með skipi í land.

Kisa kemur með skipi í land.

4-5 mánaða læða kom  í Kattholt 17. október sl. Hún var send með Herjólfi frá Vestmannaeyjum í athvarfið. Það var nú ekkert annað að gera en að taka við henni. Hún er mjög falleg og vel hefur verið hugsað um hana. Hún leitar að nýju heimili. Velkomin í Kattholt...
Kisubarn á flækingi í Reykjavík.

Kisubarn á flækingi í Reykjavík.

Svartur og hvítur 2 mánaða högni fannst út í garði við Gunnarsbraut í Reykjavík.   Kom í Kattholt 11. október sl.  Dýravinir tóku litla skinnið inn í hlýjuna og gáfu honum að borða.   Hann getur hafað sloppið út frá eigendum sínum, þó það læðist að mér...

Sendi ykkur hvatningarkveðjur

Blessuð og sæl Sigríður. Æi nei, ekki ein kisan enn hugsaði ég þegar ég las um læðuna sem skilin var eftir fyrir utan hjá ykkur. Hvað er að fólki sem gerir svona og læðan með mjólk í spenum. Hvar eru kettlingarnir hennar? Eins fannst mér sárt að heyra af læðunni í...