Þakklæti til Kattholts.

Þakklæti til Kattholts.

Komdu sæl aftur Sigríður það tók ekki langan tíma að finna hana Bellu mína eftir að myndin af henni birtist á síðunni ykkar.   Nokkrum klst. síðar hringdi til mín kona sem heitir Hrefna og býr í norðurbænum í Hafnarfirði hún hafði fundið kisuna fyrir utan hjá sér...
Nýársgjöfin hans Zorro

Nýársgjöfin hans Zorro

Sigríður, okkur langaði til að leyfa þér að heyra smá af kettlingnum sem við fengum hjá þér þann 2.janúar sl .   Zorro (kisan sem við áttum fyrir og fengum í kattholti í apríl í fyrra) og litla pjakk (nafnið á kettlingnum) kemur vel saman og eyða miklum tíma...

Ljóni sendir kveðju í Kattholt.

Sæl verið þið öll í Kattholti,   Við fengum hjá ykkur kött í síðustu viku og vildum bara þakka fyrir okkur.    Þetta er Persablandaður högni sem var búin að vera hjá ykkur síðan í nóvember.   Nú unir hann sínum hag vel og vaktar kaffistofuna á...
Freki er duglegur kisustrákur.

Freki er duglegur kisustrákur.

Sæl og blessuð og gleðilegt nýtt ár.Mig langaði að senda ykkur nokkrar línur til að láta ykkur vita af honum Freka litla sem kom til ykkar á haustmánuðum.   Hann var ekki nema þriggja mánaða þegar hann stökk út um glugga á þriðju hæð um nótt og einhver góður...
Yndisleg kisubörn.

Yndisleg kisubörn.

Þrílit læða fannst við Lindarbraut á Seltjarnarnesi Hún hafði haldið sig undir sólpalli við húsið.   Einn daginn kom hún með 1 kettling með sér en fór alltaf undir pallinn aftur. 25.október kom hún í Kattholt og unglingurinn með henni, sem reyndist...
Kveðja frá Klóa.

Kveðja frá Klóa.

Sæl Sigga. Ég heiti Klói og er þarna til hægri á myndinni.   Myndin er tekin fyrir ári síðan í Kattholti. Við systkinin fundumst í pappakassa og komið var með okkur til þín í Kattholt.   Nú er ég búinn að vera í ár hjá henni Öldu Ægisdóttur. Mér hefur liðið...