by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 5, 2007 | Frettir
Rakel sendi mér þessa fallegu mynd af Kyoko og Lúlla í veðurblíðunni. Rakel er elskuleg stúlka sem hefur unnið hér í athvarfinu með námi sínu og söknum við hennar. Kær kveðja. Sigga.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 28, 2007 | Frettir
Ólöf Ásta fann þessa fallegu kisu 8 maí 2006. Þá var kisa illa haldin svöng og köld og lasin. Ólöf Ásta fór með kisu í Kattholt þar sem henni var hjálpað að ná sér. Það þurfti að raka af henni feldinn því hann var svo skítugur og flókinn....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 27, 2007 | Frettir
Sæl Sigríður. Þann 25. nóv. sl. settir þú á síðuna þína auglýsingu frá mér um svartan högna sem gerði sig heimakominn hjá okkur og nú er hann búinn að finna fólkið sitt og er kominn heim til sín. Mjög gleðilegt það, þó ég sjái pínulítið eftir honum því hann var...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 25, 2007 | Frettir
Kæru Kattholtsfóstrur, Það hefur lengi staðið til að mamma mín sendi ykkur myndir af mér, svo þið getið séð að ég hef það gott og lifi eins og blóm í eggi eftir að hún var svo heppin að fá mig til sín fyrir rúmu ári síðan. Loksins lætur hún verða af því...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 23, 2007 | Frettir
Okkur langaði að segja ykkur aðeins hvernig gengur hjá honum Þorvaldi sem við ættleiddum haustið 2003. Hann var þá rétt um 8 mánaða og hafði búið á Kattholti síðan hann fannst fótbrotinn við Bláfjallaafleggjara. Hann þurfti að fá stálpinna í löppina sína...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 20, 2007 | Frettir
Bangsi Snotra og Mjöll Ég sendi þér hér nokkrar myndir af kisunum mínum þremur, þeim Snotru, Mjöll og Bangsa. Snotru fékk ég fyrir tveimur og hálfu ári síðan. Mjöll fékk ég hjá ykkur í Kattholti fyrir rúmu ári síðan. Bangsa ættleiddi ég svo hjá ykkur í Október...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 20, 2007 | Frettir
Ég óska eftir fósturmóður fyrir læðu sem á von á kettlingum. Það er afar erfit að koma kettlingum á legg í athvarfinu. Læðan hefur verið nefnd Ladý. Hún er afar blíð og falleg . Skrýslan um kisuna. Þrílit læða fannst í apríl við...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 16, 2007 | Frettir
Grábröndótt læða fannst grindhoruð við Þingás í Reykjavík. Kom í Kattholt 15. nóvember sl. Við skoðun kom í ljós að hún er örmerkt . Hún fór á nýtt heimili frá Kattholti 18. janúar 2007 ásamt systur sinni. Ég hringdi í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 16, 2007 | Frettir
4 mánaða högni fannst 31. október við Framnesveg í Reykjavík. Kom í Kattholt 15. nóvember . Hann er ekki viltur litla skinnið, þó er hann mjög var um sig, trúlega búinn að vera lengi á flækingi , kannski fæddur úti. Það er gott að hann...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 14, 2007 | Frettir
Hvít læða fannst við Austurgötu í Hafnarfirði. Kom í Kattholt 28.desember 2005. Hún er með gyllta hálsól ómerkt. Hún var mjög horuð við komuna í athvarfið , eignaðist 3 kettlinga 15. febrúar 2006. Skaphöfn hennar er einstök, blíð og æðrulaus . Margar...