Megi hátíðin færa ykkur frið.

Megi hátíðin færa ykkur frið.

Kæru vinir.      Starfsfólk Kattholts og kisurnar senda ykkur ósk um gleðilega páska. Megi hátíðin færa ykkur gleði og frið.   Hér er allt í rólegheitum og öllum líður vel.   Myndin er af Bjarti mótökustjóra.   Kveðja. Sigríður...
Mikið fjör í Kattholti um páskana.

Mikið fjör í Kattholti um páskana.

50 heimiliskisur dvelja á Hótel Kattholti yfir páskana meðan eigendur þeirra bregða sér af bæ.   Þeir eru á öllum aldri, sá yngsti er 3 mánaða og sá elsti 14 ára.     Sumir borða vel, aðrir borða lítið, en samt  sýna þeir mikið  æðruleysi...
Hlý kveðja í Kattholt frá Jónu og kisunum hennar.

6. mars var dimmur dagur í Kattholti.

Svört og hvít 4-5 mánað læða  kom í Kattholt 6. Mars sl.      Maðurinn sem kom með kisuna sagðist hafa tekið hana út af heimili vinar síns vegna illrar meðferðar.     Ekki vildi hann gefa upp nafn eiganda.   Kisan hélt ekki jafnvægi og fór ég...