by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 25, 2008 | Frettir
23. mars fannst gulbröndóttur og hvítur 4 mánaða högni í Öskjuhlíðinni í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 25. Mars sl. Hann er mjög ljúfur og fallegur. Allar upplýsingar veitir Kattholt. Kær kveðja. Sigga....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 22, 2008 | Frettir
Lögreglan í Reykjavík hafði samband við mig í gær út af læðu sem fannst í útigeymslu við Norðurbrún í Reykjavík. Ég lagði stað um 7 leitið um kvöldið. Þegar ég kom á staðinn mætti mér hrædd kisumóðir með 4 kettlinga og lágu þau á laufblöðum sem...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 21, 2008 | Frettir
Sæl Sigríður, Fyrr í vikunni hafði ég samband við þig því hann Bóas minn var týndur frá Kárastíg í miðbæ Reykjavíkur, ég hafði ekki séð hann frá því sunnudaginn 16.mars. Í gærkvöldi (20.mars) fékk ég símtal. Ég hélt fyrst að það væri verið að gera at í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 21, 2008 | Frettir
Kæru vinir. Starfsfólk Kattholts og kisurnar senda ykkur ósk um gleðilega páska. Megi hátíðin færa ykkur gleði og frið. Hér er allt í rólegheitum og öllum líður vel. Myndin er af Bjarti mótökustjóra. Kveðja. Sigríður...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 20, 2008 | Frettir
50 heimiliskisur dvelja á Hótel Kattholti yfir páskana meðan eigendur þeirra bregða sér af bæ. Þeir eru á öllum aldri, sá yngsti er 3 mánaða og sá elsti 14 ára. Sumir borða vel, aðrir borða lítið, en samt sýna þeir mikið æðruleysi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 19, 2008 | Frettir
Sæl Sigríður, Lastu greinina í 24 stundum (18. mars) á bls. 24, eftir Guðmund Óla Schewing meindýraeyði? Ég var svo reið eftir að hafa lesið hana og hugsaði strax til þín og um það mannúðarstarf sem þú vinnur í garð þessara yndislegu ferfættlinga sem hafa í mörg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 19, 2008 | Frettir
Sæl og blessuð Sigríður. Ég las þessa grein í 24stundum sem þú minntist á í gær. Og alveg gengur hann fram af manni þessi meindýraeyðir. Hvað gengur honum eiginlega til, var það fyrsta sem ég hugsaði. Er hann að kynda undir að fólki, sem er illa við ketti og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 16, 2008 | Frettir
Kæra Sigga og annað Kattholtsfólk. Ég gat ekki setið á mér að skrifa inn eftir að ég sá fréttina á síðunni ykkar um aumingja litlu læðuna sem varð að lóga um daginn. Þvílík grimmd og mannvonska er skelfileg. Það hlýtur að vera...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 11, 2008 | Frettir
Sigurður á Ljósvallagötunni í Reykjavík, góður vinur Kattholts kom í athvarfið í gær með peningagjöf fyrir óskiladýrin í Kattholti. Það er ómetanlegt fyrir blessuð dýrin okkar að eiga slíkan vin. Hann býr með mörgum kisum sem hann hefur...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 10, 2008 | Frettir
Svört og hvít 4-5 mánað læða kom í Kattholt 6. Mars sl. Maðurinn sem kom með kisuna sagðist hafa tekið hana út af heimili vinar síns vegna illrar meðferðar. Ekki vildi hann gefa upp nafn eiganda. Kisan hélt ekki jafnvægi og fór ég...