by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 9, 2008 | Frettir
Sælar kæru Kattholtskonur Það eru nokkur ár síðan undirrituð áttu kött síðast, hann var svo sérstakur og átti það stóran stað í hjarta okkar að við þurftum þetta langan tíma til að vilja fá kött aftur á heimilið. Þegar við fórum að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 9, 2008 | Frettir
3 mánaða högni var í stórum pappakassa fyrir utan Kattholt í morgunn. Hann er með rauða hálsól, merkingin er óskýr. Hann er mjög blíður og æðrulaus litla skinnið. Dýramenning okkar hlýtur að vera á lágu stigi. Lengi getur vont...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 8, 2008 | Frettir
6. júní var komið með þrjá kettlinga 4 mánaða gamla í Kattholt . Voru þeir lausir í bílnum sem þeir komu í. Þeir voru mjög hræddir og starfsfólk gat með lægni komið þeim í búr. Fólkið sem kom með þá sögðu að eigandi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 8, 2008 | Frettir
Árlega berast 500 hundruð óskilakettir í Kattholt og einungis fjórðungur þeirra er sóttur af eigendum sínum. Fjórðungi er lógað og helmingur fær ný heimili. Kattholt reynir eftir bestu getu að sinna öllum þessum dýrum sem til þeirra koma en oft er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 7, 2008 | Frettir
Myndin er af undurfögrum kettling úr Kattholti. Hann dvelur ásamt móður sinni og systkinum hjá fósturmóður Kattholts . Hann getur farið inn á nýtt heimili eftir l mánuð. Myndin er svo falleg að ég varð að senda ykkur hana. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 5, 2008 | Frettir
Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn, var pappakassi fyrir utan Kattholt. Er kassinn var opnaður kom í ljós tvær hræddar læður. Bréf fylgdi með þeim með upplýsingum. Nafn eiganda sást hvergi. Ef...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 4, 2008 | Frettir
Skýrsla – Maí – mánaðar. 52 kisur komu í Kattholt í Maí. 16 af þeim komust heim. Vanræksla á kisunum okkar er skelfileg. Kattaeigendum ber að merkja og skrá kisunar sínar. Samt bera eigendur katta enga ábyrð á þeim. Mikill fjöldi katta er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 3, 2008 | Frettir
Myndin sýnir Mússu passa Þorbjörgu. Frúin á bænum á Mússu. Hana rak á fjörur mínar fyrir 11 árum , þá 3 mánaða gömul. Ég ætlaði ekki að eiga hana, en eftir tveggja daga samveru var hún orðin mín. Hún horfir á mig með mikilli aðdáun og ég hugsa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 31, 2008 | Frettir
Bjartur í Kattholti leystur úr stofufangelsi. Hann náði fugli sem varð að svæfa. Frúin á bænum varð alveg brjáluð og setti hann í straff. Nú er ég búin að setja háværa bjöllu á ólina. Hann fær að vera smástund úti, ekki meira. Kveðja...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 30, 2008 | Frettir
Bröndótt og hvít læða fannst með 4 kettlinga á Selfossi. Kom í Kattholt 30.maí sl. Hún er ómerkt. Neyðarástand er í Kattholti um þessar mundir. 130 óskilakisur er hér , kettlingar ekki taldir með. Ekki hefur tekist að safna nema brot af þeim...