Lítill þreyttur högni.

Lítill þreyttur högni.

3 mánaða högni var í stórum pappakassa fyrir utan Kattholt í morgunn.   Hann er með rauða hálsól,  merkingin er óskýr.   Hann er mjög blíður og æðrulaus litla skinnið.   Dýramenning okkar hlýtur að vera á lágu stigi.   Lengi getur vont...

Hver hugsar um dýrin okkar.?

Árlega berast 500 hundruð  óskilakettir í Kattholt og einungis fjórðungur þeirra er sóttur af eigendum sínum.   Fjórðungi er lógað og helmingur fær ný heimili. Kattholt reynir eftir bestu getu  að sinna öllum þessum dýrum sem til þeirra koma en oft er...
Fegurð.

Fegurð.

Myndin er af undurfögrum kettling úr Kattholti.    Hann dvelur ásamt móður sinni og systkinum hjá fósturmóður Kattholts .   Hann getur farið inn á nýtt heimili eftir l mánuð.   Myndin er svo falleg að ég varð að senda ykkur hana.  ...
Svört skýrsla.

Svört skýrsla.

Skýrsla – Maí –  mánaðar.  52 kisur komu í Kattholt í Maí. 16 af þeim komust heim. Vanræksla á kisunum okkar er skelfileg. Kattaeigendum ber að merkja og skrá kisunar sínar. Samt bera eigendur katta enga ábyrð á þeim. Mikill fjöldi katta er...
Mússa sýnir öllum elsku.

Mússa sýnir öllum elsku.

Myndin sýnir Mússu passa Þorbjörgu. Frúin á bænum á Mússu. Hana rak á fjörur mínar fyrir 11 árum , þá 3 mánaða gömul. Ég ætlaði ekki að eiga hana,  en eftir tveggja daga samveru var hún orðin mín. Hún horfir á mig með mikilli aðdáun og ég hugsa...