by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 18, 2011 | Frettir
Enn og aftur var kassi skilin eftir fyrir utan Kattholt og í honum voru 5 litlir kettlingar og móðir þeirra hafði komist úr kassanum og var á vappi fyrir utan. Mikið er ég orðin þreytt á að fólk getur ekki tekið ábyrgð á að taka læðurnar úr sambandi og að ég tala nú...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 5, 2011 | Frettir
Mig langar að senda ykkur myndir af honum Fróða okkar sem er mesta yndi og kelirófa sem við höfum kynnst. Dagurinn hans byrjar á því að hann fær soðin fisk og mjólk að drekka og þurrmat þess á milli og svo erum við dugleg að gefa honum skinku og kisunammi, þetta er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 2, 2011 | Frettir
Ásdís Valtýsdóttir, góðhjörtuð 9 ára skólastúlka úr Ártúnsskóla, ákvað upp á sitt eindæmi að safna fé fyrir Kattholt með því að leika á fiðlu í anddyri Húsgagnahallarinnar við Bíldshöfða laugardaginn 30. apríl s.l. Ásdís hefur lært á fiðlu hjá Allegro Suzuki...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 27, 2011 | Frettir
Á aðalfundi Kattavinafélags Íslands þann 14. apríl var kjörinn nýr formaður, Anna Kristine Magnúsdóttir. Eftir fráfall Sigríðar Heiðberg hafði Anna Þorgrímsdóttir gegnt stöðu formanns og eru henni þökkuð hennar góðu störf í því embætti. Anna mun sitja áfram í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 27, 2011 | Frettir
Hótel Kattholt hefur lækkað verð fyrir hótelgesti sína úr 1.500 krónum á sólarhring í 1.200 krónur. Sé komið með tvo ketti af sama heimili sem deila saman búri er verð fyrir báða kettina krónur 1.700 á sólarhring. Kattholt og Kattavinafélag Íslands hvetja...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 13, 2011 | Frettir
Laugardaginn 16. apríl efnir Kattholt, Stangarhyl 2, til ættleiðingardags og basars. Í Kattholti eru margar fallegar og blíðar kisur sem bíða eftir að eignast góð heimili. Margir kattanna sem koma í Kattholt eru týndir heimiliskettir, heimilislausir...