Kisu bjargað í bruna

„Ég hef nú bara sjaldan orðið jafn snortinn yfir sjónvarpinu, já varð bara pínu linur í hjartanu að horfa á brunakallana með súrefnisgrímuna á kisu litlu kreistandi á henni brjóstkassann, í lífgunarskyni. Þó okkur, dýravelferðarnötturunum, hafi þótt þessi...
Kisudagur í Kattholti

Kisudagur í Kattholti

Laugardaginn 31. ágúst á milli kl. 11-14 í Stangarhyl 2 verða sýndar eldri kisur (fullorðnar), sem allar hafa dvalið lengi hjá okkur og þarfnast þess sárlega að eignast góð heimili. Þeir sem hafa áhuga og eru ákveðnir í að taka að sér kisu eru hvattir til...
Maraþon þann 24.08.2013

Maraþon þann 24.08.2013

Hvetjum alla kattavini til að taka þátt í maraþonhlaupinu í ár og safna um leið áheitum til styrktar Kattholti. Til að hlaupari geti safnað áheitum á hlaupastyrkur.is þarf fyrst að skrá sig á marathon.is sem þáttakanda.   Stöndum saman og styrkjum starfsemina í...