Jólabasar í Kattholti

Jólabasar í Kattholti

Tilvalið er að byrja aðventuna með því að heimsækja jólabasarinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 30. nóv. n.k. kl. 11-16.  Margt góðra muna á boðstólum s.s. jólakort, jólamerkimiðar, handunnið jólaskraut, kerti og fleira sem tengist...
Gaf afmælispeningana sína

Gaf afmælispeningana sína

Katrín Birta kom færandi hendi fyrir helgi og gaf Kattholti afmælispeningana sína. Katrín er mikill dýravinur og er annt um að hjálpa heimilislausu köttunum í Kattholti. Með henni á myndinni er systir hennar Hulda Rún. Við viljum þakka stelpunum fyrir...

Íbúar í 110 rvk athugið! Týnd kisa.

ÁRTÚNSHOLT-TÝND Við biðjum alla í nágrenninu að hafa augun opin fyrir óskilakisu sem slapp frá finnanda fyrir utan Kattholt, Stangarhyl 2 í dag (22.11). Kisan var því miður ekki í búri. Þetta var læða, þrílit eða yrjótt. Því miður eru engar upplýsingar um hvort hún...
Jólakort, merkispjöld og dagatöl

Jólakort, merkispjöld og dagatöl

Kattholt verður með falleg jólakort, merkispjöld og dagatöl til sölu fyrir jólin. Allur ágóði rennur til kattanna í Kattholti. Jólakortin eru skreytt akryl myndum eftir starfsmann Kattholts. Þau fást með eða án texta. Jólakortin, merkispjöldin og dagatölin eru...
Lóðaframkvæmdir

Lóðaframkvæmdir

Kattholti barst höfðingleg gjöf: Steinhellur til að leggja í portið á milli aðalhúss og útihúss. Og ekki nóg með það, gjöfinni fylgdu menn sem undibjuggu jarðveginn og hellulögðu dagana 26-28. október. Allt þetta eigum við Jóni Júlíusi Elíassyni og hans...