by Kattavinafélag Íslands | mar 15, 2022 | Frettir
✨ Angelica ✨ Angelica fannst við Dalsel í breiðholti þann 9. mars sl, ómerkt og ólarlaus. Hún kom til okkar með mjólk í spenum og fótbrot sem ekki var hægt að laga. Enginn hefur borið sig eftir læðunni og kettlingarnir hennar hafa því miður ekki fundist, þrátt fyrir...
by Kattavinafélag Íslands | feb 5, 2022 | Frettir
Við í Kattavinafélagi Íslands sendum aðstandendum Önnu Kristine Magnúsdóttur Mikulcákova okkar innilegustu samúðarkveðjur, en hún lést þann 6. janúar s.l. Útförin fór fram föstudaginn 4. febrúar. Anna Kristine var formaður Kattavinafélags Íslands 2011-2013. Hún...
by Kattavinafélag Íslands | jan 3, 2022 | Frettir
Við viljum færa sérstakar þakkir til Dýrabæjar í Smáralind fyrir þeirra hlut í að safna jólagjöfum frá velunnurum Kattholts í ár! Lubbi er sérlega ánægður með allan blautmatinn ♥ Kærar þakkir fyrir hönd þeirra katta sem njóta góðs af þessum dásamlegu gjöfum...
by Kattavinafélag Íslands | des 27, 2021 | Frettir
by Kattavinafélag Íslands | nóv 25, 2021 | Frettir
Dagatal Kattholts 2022 og jólamerkimiðar eru komin í sölu á eftirtöldum stöðum: Kattholt, netverslun Kattholts, Gæludýr.is, Dýrabær, Dýraspítalinn í Víðidal, Gæludýraklíníkin og Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur. Fíkja Sól prýðir forsíðuna og eru myndirnar frá...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 25, 2021 | Frettir
Okkur þykir leitt að tilkynna að vegna aðstæðna, þá verður jólabasar Kattavinafélagsins ekki í ár. Við hvetjum fólk til að skoða Netverslun Kattholts en þar er okkar aðal fjáröflun; https://verslun.kattholt.is/. Við þökkum ykkur dyggan stuðning við starf...