Jólakveðja frá Valdimar

Jólakveðja frá Valdimar

Kæru vinir í Kattholti.     Ég hef það rosalega gott hér á Hrafnistu í Boðaþingi. Hér er dekrað við mig dag og nótt og ég er búinn að eignast marga góða vini. Ég fæ reglulega að stelast í soðna ýsu, túnfisk og sumir gefa...
Hlúum að útigangsköttum

Hlúum að útigangsköttum

Kattavinafélagið hvetur alla kattavini til að hlú að útigangsköttum í þessari kuldatíð. Þeir eru víðar en við höldum, t.d. undir sólpöllum og annars staðar sem skjól er að fá. Kettir á vergangi leita líka mikið á iðnaðarsvæði þar sem mikið er um spýtnahrúgur,...
Þakkir vegna jólabasarsins

Þakkir vegna jólabasarsins

Kattavinafélagið sendir öllum þeim sem með framlagi sínu gerðu basarinn jafn glæsiegan og raun bar vitni, hjartans þakkir. Kökurnar, handunnu munirnir, jólavörurnar o.m.fl. var glæsilegt.   Við viljum þakka gestum basarsins hjartanlega fyrir komuna....
Jólabasar í Kattholti

Jólabasar í Kattholti

Tilvalið er að byrja aðventuna með því að heimsækja jólabasarinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 30. nóv. n.k. kl. 11-16.  Margt góðra muna á boðstólum s.s. jólakort, jólamerkimiðar, handunnið jólaskraut, kerti og fleira sem tengist...