by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 7, 2014 | Frettir
Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög um velferð dýra. Kattaeigendum er nú skylt að einstaklingsmerkja kettina sína (22. gr. laga um velferð dýra). Kettir sem eru ekki merktir í samræmi við 22. gr. og ganga lausir eru skilgreindir sem hálfvilltir. Eftir tvo sólarhringa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 2, 2014 | Frettir
Kæru dýravinir! Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna. Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög um velferð dýra. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur þau og bendum sérstaklega á kafla I, III og VI.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 28, 2013 | Frettir
Kæru vinir Kattholts! Hjartans þakkir fyrir velvildina sem þið hafið sýnt óskilakisunum í Kattholti, með rausnarlegum peninga- og matargjöfum. Þið hafið sannarlega hjálpað okkur til að gera vel við kisurnar um hátíðisdagana. Hugulsemi ykkar er ómetanleg fyrir starfið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 23, 2013 | Frettir
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 23, 2013 | Frettir
Ef farið er að heiman yfir hátíðirnar þá verður að tryggja gæludýrum örugga gæslu. Gæta þarf sérstaklega að kettir komist ekki út ef þeir eru í gæslu á ókunnum stað. Stress og óróleiki hafa áhrif á gæludýrin okkar. Hlífum þeim eftir fremsta megni við slíku....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 23, 2013 | Frettir
Harpa Kristjana kom færandi hendi í Kattholt á dögunum og gaf hluta af jólagjafapeningnum sínum, 6.000 kr. Það er yndislegt að sjá hvað börn hugsa fallega til kattanna og vilja hjálpa þeim. Við þökkum Hörpu kærlega fyrir stuðninginn....