Mússa kvödd

Mússa kvödd

Fyrir 18 árum bjargaði Sigríður Heiðberg heitin og maðurinn hennar Einar litlum hvolpi frá svæfingu. Hvolpurinn var nefndur Mússa og kvaddi hún fyrir skömmu í hárri elli. Mússa mætti til vinnu með Sigríði í mörg ár og tók ætíð vel á móti skjólstæðingum Kattholts....
Maraþon þann 24. ágúst 2014

Maraþon þann 24. ágúst 2014

Hvetjum alla kattavini til að taka þátt í maraþonhlaupinu í ár og safna um leið áheitum til styrktar Kattholti. Til að hlaupari geti safnað áheitum á hlaupastyrkur.is þarf fyrst að skrá sig á marathon.is sem þátttakanda.   Stöndum saman og...

Ný stjórn

Á aðalfundi Kattavinafélags Íslands þriðjudaginn 27. maí síðastl. var Heiðrún Hlín Guðlaugsdóttir kosin ný í stjórn. Þórhildur Björnsdóttir gaf ekki áfram kost á sér. Við þökkum henni fyrir góð störf í þágu félagsins. Stjórn Kattavinafélags...
Héldu tombóla í Búðardal

Héldu tombóla í Búðardal

Kattavinirnir Benóní, Soffía og Sölvi komu nýverið í heimsókn í Kattholt. Þau afhentu starfsfólki peninga sem þau höfðu safnað síðastliðið haust þegar þau héldu tombólu í Búðardal. Krökkunum eru færðar bestu...