Jólagjafir til Kattholts

Jólagjafir til Kattholts

Við viljum færa sérstakar þakkir til Dýrabæjar í Smáralind fyrir þeirra hlut í að safna jólagjöfum frá velunnurum Kattholts í ár! Lubbi er sérlega ánægður með allan blautmatinn ♥ Kærar þakkir fyrir hönd þeirra katta sem njóta góðs af þessum dásamlegu gjöfum...
Dagatal 2022

Dagatal 2022

Dagatal Kattholts 2022 og jólamerkimiðar eru komin í sölu á eftirtöldum stöðum: Kattholt, netverslun Kattholts, Gæludýr.is, Dýrabær, Dýraspítalinn í Víðidal, Gæludýraklíníkin og Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur. Fíkja Sól prýðir forsíðuna og eru myndirnar frá...
Jólabasar aflýst

Jólabasar aflýst

Okkur þykir leitt að tilkynna að vegna aðstæðna, þá verður jólabasar Kattavinafélagsins ekki í ár. Við hvetjum fólk til að skoða Netverslun Kattholts en þar er okkar aðal fjáröflun; https://verslun.kattholt.is/. Við þökkum ykkur dyggan stuðning við starf...
Bann við lausagöngu katta

Bann við lausagöngu katta

Ályktun Kattavinafélags Íslands um bann við lausagöngu katta á Akureyri. Kattavinafélag Íslands harmar ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um bann við lausagöngu katta sem taka á gildi árið 2025. Stjórn félagsins óttast þau neikvæðu áhrif sem bannið mun hafa á...
Duglegar kisuvinkonur Kattholts

Duglegar kisuvinkonur Kattholts

Þessar hörkuduglegu stelpur, Erlín Hrefna Arnarsdóttir, Sigríður Fjóla Aradóttir og Eyrún Stína Skagalín Guðmundsdóttir, 10 og 11 ára, seldu dót á tombólu til styrktar kisunum í Kattholti og söfnuðu 7.451 krónum. Við þökkum þeim innilega fyrir stuðninginn...