by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 6, 2015 | Frettir
Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins og mögulegt er á meðan á varptíma fugla stendur. Í reglugerð Reykjavíkurborgar um kattahald í borginni segir m.a.: Til að lágmarka tjón sem...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 26, 2015 | Frettir
Yndisleg kettlingafull læða óskar eftir fósturheimili næstu 2-3 mánuði. Það styttist í got og við viljum koma henni á góðan stað sem fyrst.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 22, 2015 | Frettir
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, miðvikudaginn 3. júní 2015, kl. 20:00 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Kaffiveitingar Félagar hvattir til að mæta....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 21, 2015 | Frettir
Við óskum eftir fósturheimili næstu þrjá mánuði fyrir kettlingafulla læðu og kettlingana sem hún gýtur. Litla fjölskyldan myndi koma aftur í Kattholt þegar kettlingarnir eru tilbúnir að fara á heimili. Við leitum að kattavinum sem verða mikið heima í sumar og hafa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 8, 2015 | Frettir
Þessar aðgerðir munu bitna harkalega á dýrunum sem munu missa heimili sín, auk þess að valda eigendunum sorg og skerða lífsgæði þeirra,“ segir í ályktuninni. Sjá frétt á mbl.is
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 7, 2015 | Frettir
Kattavinirnar Málfríður Rósa og Kristín Sigrún komu færandi hendi í Kattholt. Þær héldu tombólu við KR-heimilið nýverið og söfnuðu pening til styrktar Kattholti. Stelpunum eru færðar bestu þakkir.