by Kattavinafélag Íslands | mar 10, 2018 | Frettir
Kæru vinir! Nú styttist í páskabasar til styrktar kisunum í Kattholti. Og því leitum við enn og aftur til ykkar með aðstoð. Kökur og kruðerí hafa skipað alveg sérstakan sess á basarnum undanfarin ár og því er einkar vel þegið að fá bakarana okkar flinku til að bretta...
by Kattavinafélag Íslands | mar 10, 2018 | Frettir
Örmerki er lítil örflaga á stærð við hrísgrjón sem sett er undir húð í hnakka kattar. Örmerki eru lesin með sérstökum skanna hjá dýralæknum og í Kattholti. Dýraauðkenni er miðlægur gagnagrunnur sem geymir örmerkingu dýra (www.dyraaudkenni.is). Við minnum á mikilvægi...
by Kattavinafélag Íslands | feb 25, 2018 | Frettir
Brandur litli Ljónshjarta týndist frá Lindargötu í óveðri sem gekk yfir borgina í feb./mars 2017 og hefur ekki fundist enn þrátt fyrir mikla eftirgrennslan. Hann var þá ca 7 mán., geldur og örmerktur og er ekki með hálsól. Hann er frekar feiminn við ókunnuga, en hann...
by Kattavinafélag Íslands | feb 13, 2018 | Frettir
Nú þegar vetrarkuldar herja á af miklum krafti, viljum við enn og aftur minna á þann óteljandi fjölda vergangs- og villikatta sem eru á ferli í og við þéttbýli sem og í dreifbýli. Við skorum á dýravini að vera vakandi fyrir köttum sem eru á vergangi. Fæstum okkar...
by Kattavinafélag Íslands | feb 8, 2018 | Frettir
Ágóði af sölu þessarar sígildu kennslubókar fer til styrktar dýrum í vanda. Kattavinafélagið þakkar kærlega fyrir hönd kattanna í Kattholti og hvetur fólk til að kaupa bókina. Útgefandi hinnar sígildu bókar FLAUTAN OG LITIRNIR, hefur ákveðið að allur ágóði af sölu...
by Kattavinafélag Íslands | jan 30, 2018 | Frettir
Kattavinafélag Íslands rekur Kattholt sem er athvarf fyrir kisur sem villst hafa að heiman eða verið yfirgefnar af eigendum. Kattholt veitir kisunum húsaskjól og umönnun á meðan reynt er að hafa upp á eigendum þeirra eða finna þeim nýtt heimili. Félagið starfrækir...