Páskabasar 2018-Bakkelsi óskast

Páskabasar 2018-Bakkelsi óskast

Kæru vinir! Nú styttist í páskabasar til styrktar kisunum í Kattholti. Og því leitum við enn og aftur til ykkar með aðstoð. Kökur og kruðerí hafa skipað alveg sérstakan sess á basarnum undanfarin ár og því er einkar vel þegið að fá bakarana okkar flinku til að bretta...
Miðbær/Skuggahverfi – Reykjavík

Miðbær/Skuggahverfi – Reykjavík

Brandur litli Ljónshjarta týndist frá Lindargötu í óveðri sem gekk yfir borgina í feb./mars 2017 og hefur ekki fundist enn þrátt fyrir mikla eftirgrennslan. Hann var þá ca 7 mán., geldur og örmerktur og er ekki með hálsól. Hann er frekar feiminn við ókunnuga, en hann...
Kæru kattavinir! 

Kæru kattavinir! 

Nú þegar vetrarkuldar herja á af miklum krafti, viljum við enn og aftur minna á þann óteljandi fjölda vergangs- og villikatta sem eru á ferli í og við þéttbýli sem og í dreifbýli. Við skorum á dýravini að vera vakandi fyrir köttum sem eru á vergangi. Fæstum okkar...
Kennslubók til styrktar dýrum í vanda

Kennslubók til styrktar dýrum í vanda

Ágóði af sölu þessarar sígildu kennslubókar fer til styrktar dýrum í vanda. Kattavinafélagið þakkar kærlega fyrir hönd kattanna í Kattholti og hvetur fólk til að kaupa bókina. Útgefandi hinnar sígildu bókar FLAUTAN OG LITIRNIR, hefur ákveðið að allur ágóði af sölu...
Vilt þú hjálpa mér?

Vilt þú hjálpa mér?

Kattavinafélag Íslands rekur Kattholt sem er athvarf fyrir kisur sem villst hafa að heiman eða verið yfirgefnar af eigendum. Kattholt veitir kisunum húsaskjól og umönnun á meðan reynt er að hafa upp á eigendum þeirra eða finna þeim nýtt heimili. Félagið starfrækir...