by Kattavinafélag Íslands | des 22, 2017 | Frettir
Í Kattholti er hægt að fá gjafakort handa kattavinum þar sem Sjúkrasjóðurinn Nótt er styrktur með peningagjöf. Sjúkrasjóðurinn var stofnaður af Kattavinafélagi Íslands til að kosta læknisaðgerðir og hjúkrun á slösuðum köttum sem enginn vill kannast við. Á hverju ári...
by Kattavinafélag Íslands | des 22, 2017 | Frettir
Kattavinafélagið beinir þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi nú þegar vetur brestur á, með kulda og snjó. Kisum á vergangi, hvort sem um er að ræða villikisur eða týndar heimiliskisur er kalt og þær eru hungraðar og að...
by Kattavinafélag Íslands | des 20, 2017 | Frettir
23. des (Þorláksmessu) opið kl 9-11 24.–26. des opið kl 9-11 27. des – 29. des opið kl 9-15 … 30. – 01. janúar opið kl 9-11 Opnum þriðjudaginn 2. janúar 2018 kl 10. Eingöngu móttaka á hótel kisum og óskila kisum. Vinsamlegast ath. Kisur í...
by Kattavinafélag Íslands | des 19, 2017 | Frettir
FYRIR BÖRNIN OG DÝRIN OKKAR! Útgefandi hinnar sígildu bókar FLAUTAN OG LITIRNIR, hefur ákveðið að allur ágóði af sölu bókarinnar renni til aðstoðar okkar minnstu bræðra og systra í neyð. Með því að kaupa bókina fyrir börnin þá rennur afraksturinn til Dýrahjálpar...
by Kattavinafélag Íslands | des 10, 2017 | Frettir
Kettlingur er ekki hentug jólagjöf til að gefa öðrum. Oft er það skyndiákvörðun að kettlingur er valinn sem jólagjöf. Það kemur oft þiggjanda á óvart að fá dýr og kemur í ljós að hann hafi ekki viljað dýr, sé ekki tilbúinn að annast það eða vill velja sinn eiginn...
by Kattavinafélag Íslands | des 10, 2017 | Frettir
Kattaeigendur athugið! Nokkrar tegundir fræplantna sem eru vinsælar á þessum árstíma eru stórhættulegar köttum. Þar á meðal er jólastjarnan.