Gjafakort er falleg gjöf

Gjafakort er falleg gjöf

Í Kattholti er hægt að fá gjafakort handa kattavinum þar sem Sjúkrasjóðurinn Nótt er styrktur með peningagjöf. Sjúkrasjóðurinn var stofnaður af Kattavinafélagi Íslands til að kosta læknisaðgerðir og hjúkrun á slösuðum köttum sem enginn vill kannast við. Á hverju ári...
Hlúum að köttum á vergangi

Hlúum að köttum á vergangi

Kattavinafélagið beinir þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi nú þegar vetur brestur á, með kulda og snjó. Kisum á vergangi, hvort sem um er að ræða villikisur eða týndar heimiliskisur er kalt og þær eru hungraðar og að...
Opnunartími milli jóla og nýárs

Opnunartími milli jóla og nýárs

23. des (Þorláksmessu) opið kl 9-11 24.–26. des opið kl 9-11 27. des – 29. des opið kl 9-15 … 30. – 01. janúar opið kl 9-11 Opnum þriðjudaginn 2. janúar 2018 kl 10. Eingöngu móttaka á hótel kisum og óskila kisum. Vinsamlegast ath. Kisur í...
Flautan og litirnir

Flautan og litirnir

FYRIR BÖRNIN OG DÝRIN OKKAR! Útgefandi hinnar sígildu bókar FLAUTAN OG LITIRNIR, hefur ákveðið að allur ágóði af sölu bókarinnar renni til aðstoðar okkar minnstu bræðra og systra í neyð. Með því að kaupa bókina fyrir börnin þá rennur afraksturinn til Dýrahjálpar...