Miðbær/Skuggahverfi – Reykjavík

25 feb, 2018

Brandur litli Ljónshjarta týndist frá Lindargötu í óveðri sem gekk yfir borgina í feb./mars 2017 og hefur ekki fundist enn þrátt fyrir mikla eftirgrennslan.
Hann var þá ca 7 mán., geldur og örmerktur og er ekki með hálsól. Hann er frekar feiminn við ókunnuga, en hann fannst úti sem kettlingur.
Ef sést til ferða hans, endilega að látið vita í síma 848 8384 (Gerður) eða í síma 699 4030 (Kattholt). Eigendur hans hafa alls ekki gefið upp vonina um að hann finnist.
Mögulega sást til hans við Frakkastíg/Laugaveg fyrir nokkrum dögum síðan.