Ketill/Batman á vergangi í tvö ár!

Ketill/Batman á vergangi í tvö ár!

Ketill eða Batman var sóttur af eiganda í gær. Hann er búinn að vera á vergangi síðustu tvö ár! Hann týndist árið 2016 og vitað var hvar hann hélt sig en ekki tókst að ná honum. Það voru starfsmenn Reykjavíkurborgar sem komu með hann í Kattholt. Hann var...
Reykjavíkurmaraþon 2018

Reykjavíkurmaraþon 2018

Reykjavíkurmaraþon 2018 fer fram laugardaginn 18. ágúst. Það eru 49 dagar til stefnu og því ekki seinna vænna að hefja styrktarsöfnunina fyrir kisurnar í Kattholti. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla og nýja...
Kæru félagar og aðrir velunnarar

Kæru félagar og aðrir velunnarar

Við minnum á að eindagi félagsgjalds fyrir árið 2018, var 1. júní síðastliðinn. Gaman er að segja frá því að aldrei í sögu félagsins hefur innheimtan gengið jafn vel og núna. Við þökkum félagsmönnum kærlega fyrir! Jafnframt fá þeir fjölmörgu velunnarar Kattholts sem...
Pjakk vantar heimili

Pjakk vantar heimili

Pjakkur er 5 ára gamall hvítur með svörtum blettum og grannur.  Hann er einstaklega sjálfstæður inni og útiköttur.  Búið að gelda fyrir löngu og er ekki að lenda í veseni.  Hefur búið nokkuð víða bæði í borg og sveit og er snöggur að aðlagast.  Við tókum hann að okkur...