by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 20, 2009 | Frettir
Svört loðin læða fannst við Sæbólsbraut í Kópavogi. Kom í Kattholt 20. mars sl. Hún er komin að goti. Trúlega er hún búin að vera týnd lengi eða yfirgefin. Sjúkrasjóðurinn Nótt mun styrkja kisuna . Ég vil þakka dýravinum sem...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 16, 2009 | Frettir
Í janúar 2009 var hringt í athvarfið vegna læðu sem tapaðist frá Holtsbúð í Garðabæ. Lýsing á kisunni frá eigenda hennar, er að hún sé Color point persi. Nú er hún fundin og er á leið í Kattholt. Læðan heitir Nína. Ef...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 13, 2009 | Frettir
Yndisleg gráyrjótt læða kom í Kattholt 13. Mars sl. Hún var ekki ein á ferð, því 5 kettlingar hvíldu við brjóst hennar. Hún kom frá Reyðarfirði, og lenti þar í vandræðum og ákvað ég að veita henni skjól í athvarfinu. Því lengur sem ég umgengst...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 8, 2009 | Frettir
Kæru vinur. Nú er hann þyrnir minn búin að kveðja . Hann var svæfður af dýralækni athvarfsins 6 febrúar sl. Hann var 15 ára gamall af kyni Síams. Hann fæddist á Laufásveginum, móðir hans var Salka Valka og faðir hans Ástríkur. Móðir hans kom í athvarfið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 4, 2009 | Frettir
Þeir Ólafur og Jón Þorbergur lögðu sjálfa sig í mikla hættu er þeir reyndu að ná litlum kettlingi af þaki Smáralindarinnar. Smári, bara fjandi sprækur þrátt fyrir allt. Þeir Ólafur Jóhannesson og Jón Þorbergur Jakobsson eru sannkallaðar hetjur, að minnsta kosti...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 4, 2009 | Frettir
Kattavinir í kattholti !!! Þetta er Felipe, ég vildi bara þakka öllum sem hjálpuðu mér að komast heim til fjölskyldunnar minnar. Fjölskyldan mín var svo hrædd um mig og finnst mér að við ættum öll að hugsa vel um okkur dýrin og hjálpum hvort öðru og ekki gleyma...