Kisa borin út í Reykjavík.

Kisa borin út í Reykjavík.

3 Maí kl. 7 um morguninn var ferðabúr fyrir utan Kattholt.   Í ljós kom svartur og hvítur högni, mjög hræddur litla skinnið.   Hvað fær fólk til að bera út dýrin sín?.    Hvernig hugsar þetta sama fólk um börnin sín. Erfileikar eru víða í dag, en...
Kisumóðir í vanda í Garðabær.

Kisumóðir í vanda í Garðabær.

Þann 25.april fundum við  ómerkta grábröndótta læðu með hvítar loppur og hvíta blesu í bílskúrnum, hér í Smáraflöt í Garðabæ.  Læðan var nýbúin að gjóta 3 kettlingum og 2 tímum síðar bættist sá fjórði við.  Þeim heilsast vel. ...
Kisumóðir í vanda.

Kisumóðir í vanda.

Bröndótt og hvít læða er búin að vera á flækingi út á Álftanesi um tíma.   Fyrir 4 dögum kom hún inn til fólks sem hefur verið að gefa henni að borða, og gaut 4 kettlingum.   Kom í Kattholt 15. Apríl sl.   Hún er mjög blíð og sinnir afkvæmum sínum af...
Mokka komin heim. Til hamingju.

Mokka komin heim. Til hamingju.

Sæl verið þið,   Á mínu heimili ríkir gleði því Mokka er fundin.   Ég las á síðunni ykkar að gott væri að leita í kjöllurum og bílskúrum.   Við bárum út  miða í næstu hús og báðum fólk að skyggnast um.   Viti menn hún fannst í kjallara...