by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 31, 2009 | Frettir
Þrír 10 daga kettlingar fundust í fiskikari í Hafnarfirði. Þeir voru mjög umkomulausir litlu skinnin. Það er eiginlega ógerlegt fyrir okkur að sinna svo ungum kettlingum . Kristín Mjöll hafði samband við athvarfið og sagði okkur að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 30, 2009 | Frettir
Var alveg aðframkominn snemma í vor þegar ég fékk mat á Kársnesbrautinni og er nú allur að braggast ! Það væri gott að komast heim aftur því hjónin sem gefa mér mat eru með páfagauk og ég verð því alltaf að vera úti !. Hægt er að ná í þau í síma...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 29, 2009 | Frettir
Í byrjun júlímánaðar fannst persneskur högni við Hlaðhamra í Reykjavík. Kom í Kattholt 3. Júlí sl. Ég kyngreindi hann vitlaust og skráði hann inn sem læðu. Við komu í Kattholt var hann mjög horaður, skýtugur og feldurinn allur í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 28, 2009 | Frettir
l0 daga kettlingar fundust í fiskikari í Hafnarfirði. Við óskum eftir fósturmóður til að koma þeim á legg. Það þarf að gefa þeim pela á þriggja tíma fresti . Ég er alveg viss um að það er einhver þarna úti sem vill vinna það kærleiksverk að bjarga...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 28, 2009 | Frettir
Kæru dýravinir. Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd af kettlingunum sem hér dvelja. Þeir eru að bíða eftir að komast inn á góð heimili. Indæl kona hér í hverfinu kom í morgunn með lax og færði þeim. Henni eru færðar þakkir. Kær...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 24, 2009 | Frettir
Gráyrjótt læða fannst við Skeiðarvog í Reykjavík. Hún er búin að vera vegalaus í hverfinu um tíma og fengið mat hjá dýravinum í hverfinu. Þeir lýsa henni sem ljúlfri kisu sem öllum þykir vænt um. Hún hefur trúlega orðið fyrir slysi , því...