by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 13, 2009 | Frettir
Góðan daginn, Ef einhver leitar eftir týndri kisu í Grímsnesi, þá vildi ég láta ykkur vita af kisu sem ég fann í Þórisstaðalandi í Grímsnesi sunnudaginn,10 ágúst s.l. Kötturinn er grár með hvítar hosur og hvítt á bringu. Hún dvaldi hjá okkur mæðgum í 3 daga...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 13, 2009 | Frettir
Bröndótt yrja fannst við Hótel Laxnes í Mosfellsbæ. Kom í Kattholt 13. Ágúst sl. Hún er eyrnamerkt 07G9 og heitir Yrja Magnús. Hún sækir mikið inn á Hótelið og vill leggjast í rúm gestanna. Ég er samfærð um að allir á heimilinu hafa verið henni...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 12, 2009 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur 3 mánaða högni fannst við Reynimel í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 12. Ágúst sl. Hann er mjög þreyttur litla skinnið. Vonandi gefa eigendur sig fram. Kettlingar finnast um allan bæ og vanrækslan á kisunum okkar er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 10, 2009 | Frettir
Sæl Sigríður í Kattholti, Hér kemur mynd af henni Buddu sem reyndar heitir Hollý núna. Hún er alveg sérstakur persónuleiki, hún étur hinn ótrúlegasta mat eins og rúgbraud og salatblöð, en auðvitað fær hún líka hefðbundin kattarmat. Henni...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 6, 2009 | Frettir
Hreint út sagt dásamlegar myndir af Spindli.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 5, 2009 | Frettir
Sælar allar í Kattholti. Ég hef það ljómandi fínt og held bara að ég komi ekkert í Kattholt aftur. Hér fæ ég líka hráan fisk og liftapylsu og kann virkilega að meta það svona til tilbreytingar frá þurrmatnum sem er hvundagsfæðan....