by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 1, 2009 | Frettir
Góðan daginn í Kattholtinu, Fyrir þremur vikum fengum við þessa frábæru hugmynd að fá okkur kisuog byrjuðum á því að skoða myndir af meðlimum Kattholts sem reyndust vera svo margir að maður fékk fyrir hjarta að koma þangað og sjá ótalmörgvonaraugu. Ekki það að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 1, 2009 | Frettir
Depill tapaðist úr pössun um miðjan júlí í sumar. Á heimasíðu Kattholt var hann auglýstur en fannst ekki, þrátt fyrir mikla leit . 31. Ágúst er komið með gráan og hvítan högna, eyrnamerkta R-3228. Strax var haft samband við skráðan eiganda hans. Myndin sýnir Evu og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 28, 2009 | Frettir
Hugleiðingar Sigríðar. Á tímabilinu 1. ágúst til 27. ágúst hafa 60 óskilakettir komið í Kattholt. Níu af þeim hafa verið sóttir, sex villtir hafa verið svæfðir en fjörtíu og fimm dvelja enn í Kattholti. Hvað segir þetta okkur.? Ég fullyrði að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 26, 2009 | Frettir
Hvítur köttur með svarta ól hefur verið á flækingi við sumarhúsabyggðinni í Efsta-dalsskógi í nokkrar vikur. Þetta er fullvaxinn köttur, ómerktur, gæfur og greinilega heimilisköttur sem ratar ekki heim. Kannski er hann kominn langt að og hefur verið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 20, 2009 | Frettir
Ég hef ákveðið að skokka 10 km í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer þann 22. ágúst næstkomandi. Allir þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka geta safnað áheitum til styrktar góðra málefna og nú skora ég á þig að heita á mig. Eins og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 19, 2009 | Frettir
Hvítur og grár 6 mánaða högni fannst 3. ágúst við Sumarbústað á Grímslækjarheiði. Ekki langt frá Hveragerði. Kom í Kattholt 19. ágúst sl. Hann er geltur, ómerktur. Mjög fallegur og ljúfur. Velkominn í Kattholt vinur. Kveðja...