Dagatal Kattholts er komið í sölu!

Dagatal Kattholts er komið í sölu!

Dagatal Kattholts er nú komið í sölu hér hjá okkur í Kattholti á auglýstum opnunartímum. Lubbi Lubbason prýðir forsíðuna eins og honum einum sæmir, en myndirnar eru hverjar annarri glæsilegri. Þær eru eftir @thordisreynis ljósmyndara og þökkum við henni kærlega fyrir....
Kisi nóvember mánaðar

Kisi nóvember mánaðar

Skuggi er 5 ára bröndóttur og hvítur fress sem var valinn kisi nóvember mánaðar. Hann er mikill veiðikisi og finnst fátt betra en harðfiskur. Hann leitar nú að öruggu og traustu framtíðarheimili þar sem hann fengi að leika sér úti.   Kisur í heimilisleit eru sýndar...
Covid-19 kisan hún Móa

Covid-19 kisan hún Móa

Móa litla kom til okkar í Kattholt nokkrum dögum eftir að fyrsta Covid-19 smitið kom upp hérlendis. Hún hafði verið á þvælingi í kringum sveitabæ nálægt Hvammstanga í margar vikur áður en henni var bjargað og komið í skjól hjá okkur. Móa var auglýst í „fundinn köttur“...