by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 29, 2010 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur högni var í plastkassa fyrir utan Kattholt 29. mars sl. Hann var mjög kaldur, skýtugur og þreyttur litla skinnið. Kannski er kreppan komin í Kattholt, hver veit. Ég vona að það komi betri tíð fyrir menn og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 28, 2010 | Frettir
Á þriðja hundrað landnámshænur og tveir kettir drápust í eldsvoða Mynd úr safni. Á þriðja hundrað landnámshænur og tveir kettir drápust í eldsvoða á bóndabæ á Vatnsnesi seint í nótt. Eldur kviknaði í útihúsi á bænum Tjörn sem er mitt á milli Hvammstanga og Blönduósar....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 24, 2010 | Frettir
11. mars var komið með 3 ára gamla læðu til dvalar á Hótel Kattholti. Áttu hún að dvelja á hótelinu í nokkra daga. Komið hefur í ljós að eigandi hennar ætla ekki að sækja hana. Það þýðir að hann er búinn að yfirgefa dýrið sitt. ÆÆ þessi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 22, 2010 | Frettir
Á hinum sívinsæla Youtube myndbanda heimasíðu ber að líta skemmtilegt kisu myndband sem vert er að skoða. Sjón er sögu ríkari og munið að hafa kveikt á hátalaranum:
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 20, 2010 | Frettir
29. desember kom bröndótt 4 mánaða læða í Kattholt, sem fannst við Þrastarás í Mosfellsbæ. Hún er mjög falleg og ljúf. Eigendur fundust ekki. Ég tók þá ákvörðun að undirbúa hana undir að fara á Kattasýningu Kynjakatta 13-14 mars 2010. Tekin úr sambandi 18....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 18, 2010 | Frettir
Á heimili mínu eru allir frekar sorgmæddir í dag. Gæðakötturinn okkar hann Tinni er fallinn frá á 18. aldursári, sem þykir víst nokkuð hár aldur af ketti að vera. það nálgast níunda tuginn ef miðað er við okkur mannfólkið. Tinni var alveg einstakur köttur og hafði svo...