Starfsfólk óskast

Starfsfólk óskast

Kattavinafélag Íslands óskar eftir að ráða tvo starfsmenn hálfan daginn.  Leitað er eftir samviskusömum einstaklingum og dýravinum.  Í starfinu felst umönnun á kisunum í Kattholti og þrif.  Nánari upplýsingar veitir Elín í síma...
Sorgarsaga dýranna okkar.

Sorgarsaga dýranna okkar.

Er starfsfólk kom til vinnu sinnar var burðarbúr fyrir utan Kattholt. Dýrin vorum flutt inn í athvarfið, mjög hrædd. Eigendur  höfðu skrifað á blað sem fylgdi þeim. Á því stóð: Keli rauður og Venus svartur og hvítur. Bræður fæddir 21. ágúst 2009.   Sá svarti...
Kettir hafa níu líf

Kettir hafa níu líf

Kötturinn Karim lagði á sig langt ferðalag til að endurheimta fjölskylduna sína. Úr myndasafni Veröld/Fólk | mbl.is | 25.6.2010 | 20:07 Fann eiganda sinn í öðru landi Það tók köttinn Karim ekki nema tvö ár að elta uppi fyrrum eigendur sína sem fluttu 3.200 kílómetra í...
Eigandi Krúsí sendir þakkir í Kattholt.

Eigandi Krúsí sendir þakkir í Kattholt.

Elsku Sigríður og þið hin í Kattholti.   Krúsí, sem tapaðist frá Holtagerði 36 í Kópavogi þann 17.júní sl. er fundin.   Hún hafði verið týnd í 8 daga og ráfað alla leið inn á Fjólugötu 11 í miðbæ Reykjavíkur og vældi sig inn á íbúa þar sem gáfu henni að borða.   Í dag...