by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 18, 2010 | Frettir
9 kisum í poka var hent eins og hverju öðru rusli upp í Heiðmörk, hvað er að svona fólki sem gerir þetta við dýrin sín. Þau eru svo skelfd og hrædd aumingja skinnin að þau hjúfra sig að hvort öðru og líta á okkur vonleysislegum augnaráði sem endurspegla...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 14, 2010 | Frettir
Ég sendi jólakveðjur til ykkar allra. Nú eru fjögur ár síðan ég fannst í pappakassa fyrir utan Kattholt. Þið í Kattholti björguðuð mér og núna hugsar Alda vel um mig. Ég fæ nóg að borða og lifi eins og kóngur í ríki sínu. Jólakveðjur,...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 8, 2010 | Frettir
Merkispjöld til sölu hér í Kattholt til styrktar kisunum. Kostar pk 500 krónur og rennur allur ágóðinn til kattanna í Kattholti. Kveðja Elín
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 7, 2010 | Frettir
Hinn árlegi jólabasar var haldinn um helgina og komu mjög margir bæði á basarinn og til að ættleiða kisur. Ég vil nota tækifærið og þakka öllum sem komu og styrktu okkur. Eins vil ég þakka öllum sem aðstoðuðu okkur bæði á basarnum og að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 7, 2010 | Frettir
Mig langaði nú bara að láta vita af mér, en ég ættleiddi unga konu sem kom til ykkar í júli 2008 að leita sér að kisu. Um leið og hún steig inn í herbergið vissi ég að þarna væri góð manneskja á ferð og linnti ég ekki látum fyrr en hún var komin að búrinu mínu og gaf...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 1, 2010 | Frettir
Hin árlegi jólabasar verður haldinn helgina 4 og 5 desember 2010 í Stangarhyl 2 ( Kattholti ) á milli kl 11 – 16 á laugardeginum. Og á Sunnudeginum verður jólabasarinn opinn frá kl 13 – 17. Einnig verður opið hús fyrir fólk sem vill ættleiða...