by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 11, 2010 | Frettir
Þessi auglýsing virkaði vel á vefnum ykkar í Kattholti. Það var hringt í mig snemma í morgun, maður sem kom heim til sín eftir 10 daga fjarveru og fann kisann minn. Maðurinn fann okkur svo í gegnum Kattholt síðuna . Hann Albus er mjög máttfarinn...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 10, 2010 | Frettir
3 undurfagrir 2 mánaða kettlingar komu í Kattholt 9. apríl. Þeir voru í vanda. Ekki var hægt annað en að bjarga þeim. Allir eru búnir að fá góð heimili. Kveðja til dýravina....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 9, 2010 | Frettir
SKILDINGANES -TÝND. 17 ÁRA. Hún Krúsa okkar hefur ekki komið heim frá því á mánudagskvöld, 29. mars. Það er mjög ólíkt henni að skila sér ekki heim. Hún er eyrnamerkt R5H029. Ef einhver kemur með hana til ykkar(lífs eða liðna) vinsamlegast látið okkur ....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 6, 2010 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur loðinn högni fannst 4. apríl inni í bílskúr við Selvogsgötu í Hafnarfirði. Hann var búinn að vera lokaður þar inni í tvær vikur litla skinnið. Kom í Kattholt 5. apríl sl. Hann var voðalega svangur og þreyttur. Ég...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 3, 2010 | Frettir
Kæru dýravinir. Gleðilega páskahátið. Megi hátíðin færa ykkur birtu og yl. Kær kveðja. Kisurnar og starfsfólkið í Kattholti.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 3, 2010 | Frettir
Komið þið öll sæl. Það er kraftaverki líkast að fylgjast með hetjunum fjórum ogkisumömmunni henni Dísu. Allir bræðurnir hafa fengið nafn og heita Bjartur,Brandur, Friðbjörn (Bangsi) og Hnoðri. Þeir stækka óðum og eru allir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 2, 2010 | Frettir
Fólk hafði gaman af þessu,“ sagði Sigríður Heiðberg, formaður Kattavinafélagsins, um baksíðufrétt Morgunblaðsins í dag um keppnina í kattasmöluninni sem kynnt var til sögunnar. Hún segir fjölmarga hafa hringt í Kattholt í morgun til að kanna hvort þetta...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 29, 2010 | Frettir
Í Bandaríkjunum þá keppast stórfyrirtækin um að frumsýna auglýsingar í kringum SuperBowl enda áætlað er að yfir 100 milljón manns horfi á auglýsingarnar. Tæknifyrirtækið EDS í eigu Hewlett-Packard gerði eftirfarandi auglýsingu fyrir SuperBowl 2009, sjón...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 29, 2010 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur högni var í plastkassa fyrir utan Kattholt 29. mars sl. Hann var mjög kaldur, skýtugur og þreyttur litla skinnið. Kannski er kreppan komin í Kattholt, hver veit. Ég vona að það komi betri tíð fyrir menn og...