by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 19, 2009 | Frettir
Sæl Sigríður og annað starfsfólk Kattholts. Mig langar það þakka þér innilega fyrir hjálpina við að finna hann Skugga minn. Með ykkar hjálp og hennar Þórhildar á Austurgötunni í Hafnarfirði náðum við heimta litla vininn okkar heim. Hann var orðinn ansi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 17, 2009 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur ungur högni fannst slasaðurí Mosfellsbæ. Fluttur á dýraspítalann í Víðidal til skoðunnar. Tekin var röngenmynd af litla skinninu og reyndist hann mjaðmagrindarbrotinn. Fluttur í Kattholt 16. október og verður...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 13, 2009 | Frettir
Gunnlaugur tapaðist 20. október 2008 frá Hveragerði. Hann er gulbröndóttur og hvítur högni. Hann er líka með örlítinn svartan blett í öðru augnlokinu. Hann er geltur,örmerktur 352206000054505 og með bláa ól með nafnspjaldi Hveragerðisbær ....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 12, 2009 | Frettir
Í storminum á föstudaginn vakti þetta unga sebradýr mig árla morguns með miklum harmhljóðum og fauk svo inn til mín í einni hviðunni þegar ég opnaði útidyrnar. Það harðneitar nú að fara og veit greinilega ekkert h…vaðan það kemur frekar en vindurinn. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 9, 2009 | Frettir
3 mánaða kettlingur fannst á Grandanum í Reykjavík, í ofsaverðinu sem nú gengur yfir Ísland. Kom í Kattholt 9. 0któber sl. Hann var mjög svangur litla skinnið, fékk kettlingamat og volga mjólk hjá Elínu starfsstúlku. Ég hugsa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 7, 2009 | Frettir
Við vildum bara senda ykkur línu og þakka kærlega fyrir að fá að ættleiða hann Sólmund, en við skírðum þennan gulbröndótta snilling Sólmund þegar hann kom til okkar. Fyrir áttum við Mikka og þeim kemur vel saman. Hér er smá umfjöllun og myndir af...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 7, 2009 | Frettir
Gullmolarnir sem fundust í pappakassa fyrir utan Kattholt, eru allir búnir að fá ný og góð heimili. Það er búið að örmerkja þá og hreinsa og verða þeir teknir úr sambandi þegar þeir fá aldur til. Ég vil þakka Petrúnu starfsstúlku hér í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 3, 2009 | Frettir
Er ég ekki sætur kisustrákur. Starfsfólkið segir að ég sé líka góður. Það er búið að örmerkja mig og hreinsa mig að innan, ég veit ekki afhverju. Gott væri að komast frá Kattholti. Sigga segir að ég sé 4 mánaða gamall. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 29, 2009 | Frettir
Aldrei fleiri kettir í Kattholti Ófremdarástand í kattholti Sigríður Heiðberg, formaður Kattavinafélags Íslands, segir ófremdarástand ríkja í Kattholti. Þangað hafi aldrei komið jafnmargar kisur og á undanförnum vikum. Fréttablaðið/GVA Ófremdarástand er að skapast í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 26, 2009 | Frettir
Kæru dýravinir. Ég ætla að leyfa ykkur að fylgast með ástandinu hér í Kattholti. Frá 20 ágúst til 25. september hafa komið 87 kettir í Kattholt. Nokkrir af þeim hafa komist heim til sín. 160 óskilakisur eru í athvarfinu í dag. ...