Áramótakveðja
Kæru kattavinir nær og fjær! Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og [...]
Kæru kattavinir nær og fjær! Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og [...]
Gamlársdagur og dagarnir í kringum hann, eru köttum og öðrum gæludýrum erfiðir. Margir kettir verða skelfingu lostnir yfir hljóðum, lykt, [...]
Gleðileg jól kæru kattavinir.
Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar fyrr en 6. janúar. Þær fóru saman í jólafrí á Tenerife og eru í [...]
Jólasaga Kattholts Kasper okkar, sem var öldungur Kattholts, orðinn 11 ára gamall og nýgreindur með nýrnaveiki fékk loksins dásamlegt framtíðarheimili [...]
Opnunartími Kattholts yfir jól og áramót: 23. des 9-15 24. des 9-11 25. des 9-11 26. des 9-11 27. des [...]
ATH! Við lokum kl. 15 í dag, 10. desember vegna veðurs. Pössum kisurnar í óveðrinu og höldum þeim inni <3
Við hjá Kattavinafélaginu, starfsfólkið og kisurnar í Kattholti, þökkum af öllu hjarta gestum okkar fyrir komuna á jólabasarinn sl. laugardag. [...]
Kattavinafélag Íslands heldur árlegan: JÓLABASAR Í KATTHOLTI 30. nóvember 2019 Kl. 11-16 Stangarhyl 2, 110 Reykjavík Að venju verður margt [...]
Dagana 21. október til 4. nóvember sl. hófst samstarf https://oskir.is netverslunar og Kattholts, en hún Hjördís hjá Óskum var með til sölu [...]