Píanó

27.02.2020|

Munið þið eftir kisu nóvember mánaðar? Píanó fannst úti og hafði verið á flakki í einhverja mánuði áður en hún [...]

Tilkynning vegna óveðurs

13.02.2020|

ATH! LOKAÐ VEGNA VEÐURS! Kattholt fer að ráðum almannavarna og verður lokað frá 9-12 á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Opið [...]

Áramótakveðja

30.12.2019|

Kæru kattavinir nær og fjær! Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og [...]

Áramótaráð

30.12.2019|

Gamlársdagur og dagarnir í kringum hann, eru köttum og öðrum gæludýrum erfiðir. Margir kettir verða skelfingu lostnir yfir hljóðum, lykt, [...]

Jólakveðja

23.12.2019|

Gleðileg jól kæru kattavinir.

Kisur í heimilisleit komnar í jólafrí :)

18.12.2019|

Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar fyrr en 6. janúar. Þær fóru saman í jólafrí á Tenerife og eru í [...]

Jólasaga Kaspers úr Kattholti

18.12.2019|

Jólasaga Kattholts Kasper okkar, sem var öldungur Kattholts, orðinn 11 ára gamall og nýgreindur með nýrnaveiki fékk loksins dásamlegt framtíðarheimili [...]

Auglýstur opnunartími Kattholts yfir jól og áramót!

11.12.2019|

Opnunartími Kattholts yfir jól og áramót: 23. des 9-15 24. des 9-11 25. des 9-11 26. des 9-11 27. des [...]

Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu!

10.12.2019|

ATH! Við lokum kl. 15 í dag, 10. desember vegna veðurs. Pössum kisurnar í óveðrinu og höldum þeim inni <3

Hjartans þakkir fyrir stuðning ykkar á jólabasarnum!

09.12.2019|

Við hjá Kattavinafélaginu, starfsfólkið og kisurnar í Kattholti, þökkum af öllu hjarta gestum okkar fyrir komuna á jólabasarinn sl. laugardag. [...]