Tyson 7 ára

Tyson 7 ára

Urriðaholt/Heiðmörk Tyson á það til að fara á sumrin í 2-3 daga ævintýraferð, nú er að líða á dag 6 og hann hefur ekki skilað sér heim. Tyson er með örmerktur, er svartur og hvítur og frekar stór, mjög mikil mannafæla og var um sig. Allar ábendingar vel þegnar...
Skuggi

Skuggi

Hann Skuggi er týndur. Hann hefur ekki sést í nokkra daga. Hann býr á Seljabraut í pnr. 109. Skuggi er svartur á lit og brúnn í hliðunum. Hann er skógarköttur með ekkert skott. Hann með kraga sem inni í er ól með merki þar sem greint er frá nafni og símanúmeri...
Óreo 1 árs

Óreo 1 árs

Óreo hvarf af svölunum okkar 21. júní 2024. Við búum á 4. hæð í Brautarholti og hann fær venjulega aðeins að kíkja út á svalir í lausu en fer með okkur annað í beisli. Hann var seinast þegar við sáum hann úti á svölunum og erum hrædd um að hann hafi komist niður á...
Bolli 12 ára

Bolli 12 ára

Er gamal kisi sem er mikil mathákur og þiggir gott að sníkja sér mat og að finna sér stað til að kúra á, hann er svartur með gráu í feldinum en hvít trínni og smá hvít fremst á bringunni og hvíta sokka á afturfótum og smá hvít í fram lopponum og rosalega ráma rödd og...