Afrakstur Tattoo daga
Eftir fyrstu tattoo daga Kattholts söfnuðust 11.000 krónur! Tattoo listamaðurinn Trine Tompsen er með sérstaka tattoo aðferð og gaf hún [...]
Eftir fyrstu tattoo daga Kattholts söfnuðust 11.000 krónur! Tattoo listamaðurinn Trine Tompsen er með sérstaka tattoo aðferð og gaf hún [...]
Þessar 10 ára stelpur, Magnhildur, Aníta, Alexandra og Guðrún söfnuðu flöskum fyrir Kattholt og söfnuðu alls 7.000 krónum. Þökkum við [...]
Þessar ungu, efnilegu skóladömur í 7. bekk Hörðuvallaskóla eru að gera "20-times" verkefni fyrir Kattholt, en þær ætla að ganga [...]
UPPFÆRT - FULLBÓKAÐ! Pantanir fóru fram úr okkar björtustu vonum og er allt fullbókað! Látum vita með næsta kisu jóga,s [...]
Laugardaginn 14. september milli kl 14-15 verður útgáfuhóf á Jósefínubók í Kattholti. Léttar veitingar verða í boði og kisur í [...]
Enn og aftur þakkar Kattholt þeim sem hlupu til styrktar kisunum í Maraþoni Reykjavíkur þann 24. ágúst síðastliðinn og vill [...]
Kæru vinir! Sendum innilegar þakkir til kattavinanna sem hlupu til styrktar félaginu í Reykjavíkurmaraþoni 2019 og þeirra sem hétu á [...]
Kattholt auglýsir nýjan opnunartíma frá og með 1. september 2019. Opið verður frá 9-16 alla virka daga og helgaropnun verður [...]
Hótelstýra Kattholts, samfélagsmiðlastjarnan og drottningin hún Jasmín hefur látið af störfum og var kvödd í hinsta sinn þann 6. ágúst [...]
Í dag er alþjóðadagur katta (Uk) og viljum við í tilefni þess minna á fjáröflun okkar í Reykjavíkurmarathoninu en hægt [...]