Alþjóðlegur dagur katta
Í dag er alþjóðadagur katta (Uk) og viljum við í tilefni þess minna á fjáröflun okkar í Reykjavíkurmarathoninu en hægt [...]
Í dag er alþjóðadagur katta (Uk) og viljum við í tilefni þess minna á fjáröflun okkar í Reykjavíkurmarathoninu en hægt [...]
Uppfært - Þeir eru komnir á fósturheimili <3 3 gulbröndóttir bræður sem voru veiddir í fellibúr dagana 15.-20. júlí þurfa [...]
Vinkonurnar Sunna Dís, Hrafndís, María Mist og Ágústína Líf fóru í fjöruna að safna skeljum sem þær hreinsuðu svo og [...]
Reykjavíkurmaraþon 2019 fer fram laugardaginn 24. ágúst. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattholt - Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla [...]
Óskum velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegrar þjóðhátíðar.
Munum eftir kisum í þessari þurrkatíð. Kattavinafélagið beinir þeim vinsamlegu tilmælum til fólks í þéttbýli og dreifbýli, að það hugi [...]
Við erum innilega þakklát Tradex ehf. sem gáfu okkur harðfisktöflur fyrir kisurnar í Kattholti. Nammið var selt á Kisudeginum 1. [...]
Áslaug Björt Guðmundardóttir heimsótti Kattholt nýlega og afhenti starfsfólki og hótelstýrunni eintök af bókinni sinni Lífspeki kattarins: Lærðu af þeim [...]
Fullbókað er á Hótel Kattholti til 23. júlí nk. Minnum á að nú er tíminn til að panta hótelgistingu fyrir [...]
Kæru vinir! Kisur og fólk í Kattholti þakka yndislegan Kisudag í gær! Allt var eins og best verður á kosið, [...]