Nafn og aldur á kisu
Bella
Hvenær týndist kisan?
7 April
Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?
Leirdalur 8A innri Njarðvík
Merktu við það sem á við um kisuna
Örmerkt
Geld
Er með ól
Er með merkta ól
Innikisa
Félagslynd
Símanúmer
+3546669444
Netfang
ester.soffia.johannsd@gmail.com
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Þetta er Bella 💕hún fór út í gær nótt frá Leirdal í innri Njarðvík og skilaði sér ekki heim í dag hún er merk með bleika ól með Rós á ef einhver hefur séð hana í hverfinu endilega láta mig vita er vön að koma hlaupandi til min þegar ég kalla á hana gekk um allt hverfið í dag og er byrjuð að hafa áhyggjur. Þetta er nýtt umhverfi fyrir hana svo hún gæti hafa farið á eitthvað flakk. Veljulega fer hún ekki langt í burtu frá húsinu svo ég vil byðja ykkur að hafa augun opin er í síma 6669444
Bella er týnd- 260 Reykjanesbæ
