Ættleiðingar og basar í Kattholti

Ættleiðingar og basar í Kattholti

  Laugardaginn 16. apríl efnir Kattholt, Stangarhyl 2, til ættleiðingardags og basars. Í Kattholti eru margar fallegar og blíðar kisur sem bíða eftir að eignast góð heimili.   Margir kattanna sem koma í Kattholt eru týndir heimiliskettir, heimilislausir...
Kisur í vanda

Kisur í vanda

Þegar starfsfólk kom til vinnu núna í morgunn var þessi stóri pappakassi fyrir framan hurðina í Kattholti. Á honum var miði frá Flugfélagi Íslands – lifandi dýr, ekkert annað stóð þar.  Þegar kassinn var opnaður voru 2 kisur í honum, læða og högni. Greyin...
Sigríður Heiðberg látin

Sigríður Heiðberg látin

  Nú ríkir mikil sorg í Kattholti vegna fráfalls okkar ástkæru Sigríðar Heiðberg.  Sigríður var forstöðukona Kattholts í tæp 20 ár og öflug baráttukona fyrir velferð katta á Íslandi. Hún var jafnframt formaður Kattavinafélags Íslands.   Sigríður lést að...
Borgarstjóri heimsækir Kattholt

Borgarstjóri heimsækir Kattholt

  Jón Gnarr borgarstjóri og Sigurður Björn Blöndal borgarfulltrúi heiðruðu Kattholt með heimsókn þann 28.janúar.   Þeir kynntu sé starfsemina og heilsuðu upp á kisurnar sem dvelja í athvarfinu.   Stjórn Kattavinafélagsins og starfsmenn Kattholts vilja...