by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 13, 2011 | Frettir
Laugardaginn 16. apríl efnir Kattholt, Stangarhyl 2, til ættleiðingardags og basars. Í Kattholti eru margar fallegar og blíðar kisur sem bíða eftir að eignast góð heimili. Margir kattanna sem koma í Kattholt eru týndir heimiliskettir, heimilislausir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 12, 2011 | Frettir
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl 2011 kl. 18 í Kattholti, Stangarhyl 2. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál löglega framborin.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 7, 2011 | Frettir
Þegar starfsfólk kom til vinnu núna í morgunn var þessi stóri pappakassi fyrir framan hurðina í Kattholti. Á honum var miði frá Flugfélagi Íslands – lifandi dýr, ekkert annað stóð þar. Þegar kassinn var opnaður voru 2 kisur í honum, læða og högni. Greyin...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 16, 2011 | Frettir
Ég kom á nýja heimilið og var svolítið stressaður fyrsta daginn, en ég þurfti nú ekkert að vera svona stressaður vegna þess að ég er dekraður upp úr öllu valdi og núna elti ég þau út um allt malandi Hæ ég heiti Fróði og ég ætla að segja ykkur í stuttu máli sögu mína....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 4, 2011 | Frettir
Þeim sem vilja minnast Sigríðar er bent á Minningarsjóð Sigríðar Heiðberg til styrktar líknarstarfinu í Kattholti. Reikningsnúmer: 0113-15-381290 kennitala: 550378-0199
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 1, 2011 | Frettir
Fimmtudaginn 3. mars verður lokað eftir hádegi vegna jarðarfarar Sigríðar Heiðbergs formanns Kattavinafélags Íslands.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 28, 2011 | Frettir
Elín Kristjánsdóttir, forstöðukona Kattholts, segir fjölda katta þurfa á athvarfinu að halda. Það er mikið af köttum sem þurfa á okkur að halda og við munum ekki bregðast þeim. Kattholt mun starfa áfram í óbreyttri mynd, segir Elín Kristjánsdóttir, forstöðumaður...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 23, 2011 | Frettir
Nú ríkir mikil sorg í Kattholti vegna fráfalls okkar ástkæru Sigríðar Heiðberg. Sigríður var forstöðukona Kattholts í tæp 20 ár og öflug baráttukona fyrir velferð katta á Íslandi. Hún var jafnframt formaður Kattavinafélags Íslands. Sigríður lést að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 17, 2011 | Frettir
Eftirfarandi er heimildarmynd / kynningarmyndband sem unnið var fyrir Kattholt haustið 2009. Ef þú vilt hjálpa, má leggja inn á reikning hjá: Landsbanka ÍslandsNr: 0113-05-065452Kt: 550378-0199
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 5, 2011 | Frettir
Jón Gnarr borgarstjóri og Sigurður Björn Blöndal borgarfulltrúi heiðruðu Kattholt með heimsókn þann 28.janúar. Þeir kynntu sé starfsemina og heilsuðu upp á kisurnar sem dvelja í athvarfinu. Stjórn Kattavinafélagsins og starfsmenn Kattholts vilja...