Opnunartími yfir páska

Kattholt verður opið um páskana sem hér segir:   Skírdagur, 28. mars: 09-11. Föstudaginn langa. 29. mars : 09-11. Laugardagurinn, 30. mars: 09-11. Páskadagur, 31. mars : 09-11. Annar í páskum, 1. apríl: 09-11.   Eingöngu móttaka á hótel kisum og...
Kattholtsdagur

Kattholtsdagur

Kattavinafélag Íslands heldur árlegan páskabasar í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 23. mars n.k. kl. 11-16. Fallegt páskaskraut s.s. páskaservíettur og kerti, ásamt ýmsu öðru verður til sölu og einnig fjölbreytt úrval af kökum. Það væri vel þegið að...
Páskabasar og kisudagur í Kattholti

Páskabasar og kisudagur í Kattholti

Basarnefnd Kattavinafélagsins stefnir á að halda páskabasar og kisudag laugardaginn 23. mars nk. Enn og aftur leitum við eftir aðstoð ykkar kæru kattavinir. Við óskum eftir gómsætum kökum og fallegu páskaskrauti. Gott væri að fá að vita með góðum fyrirvara...
Gjöf til Kattholts

Gjöf til Kattholts

Arngrímur, Heiða og Hreiðar komu færandi hendi í Kattholt í gær. Þau færðu starfsmönnum Kattholts 5.000 kr sem þau höfðu fengið við söfnun á dósum og flöskum. Starfsmenn Kattholts vilja þakka þeim fyrir stuðninginn. Margt smátt gerir eitt stórt. Með á myndinni er...
Falleg kisukort til styrktar Kattholti

Falleg kisukort til styrktar Kattholti

Listakonan, Geirlaug teiknar og vatnslitamálar kisumyndir í póstkortastærð. Kortin kosta 1.000 kr. stk. og renna 500 kr. af hverju seldu korti til Kattholts. Ef þú hefur áhuga á að kaupa þessi fallegu kort og styrkja Kattholt í leiðinni, getur þú haft samband...
Gjöf til Kattholts

Gjöf til Kattholts

Karen Guðmundsdóttir, 9 ára frá Hafnarfirði kom færandi hendi í Kattholt í dag. Hún færði starfsmönnum Kattholts 3.000 kr. sem hún hafði safnað til styrktar kisunum. Starfsmenn Kattholts vilja þakka henni fyrir að hugsa svona vel til kisanna. Margt smátt gerir eitt...