Dýravelferð

Kattavinafélag Íslands hvetur alla dýravini til að mæta á málþingið og tjá sig um nýju dýravelferðarlögin. Hér að neðan er tilkynningin í heild sinni: Málþing um ný lög um dýravelferð – fimmtudaginn 16. maí kl. 13:30 Alþingi hefur samþykkt ný lög...

Sumardagurinn fyrsti-Opnunartími

Fimmtudaginn, 25. apríl verður opið 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilaköttum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag. Starfsmenn Kattholts þakka velunnurum og kattavinum fyrir samstarfið í vetur. Gleðilegt...

Týndur í tíu mánuði

    Ef óskilaköttur finnst og kemur í Kattholt er athugað hvort hann sé örmerktur. Ef svo reynist er haft samband við eiganda. Því miður eru fæstir kattanna merktir og því ekki vitað hver eigandi er. Föstudaginn, 19. apríl s.l. kom...