by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 1, 2014 | Frettir
Blautmat er mjög mikilvægt fyrir okkur að eiga en því miður klárast hann allt of fljótt í athvarfinu. Murr ehf. gaf okkur blautmat fyrir skömmu og erum við þeim ákaflega þakklát. Við biðlum enn og aftur til ykkar kæru kattavinir að hjálpa okkur að fylla hillurnar í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 30, 2014 | Frettir
Við óskum eftir gómsætum kökum og fallegu páskaskrauti. Gott væri að fá að vita með góðum fyrirvara hverjir væru til í að baka eða gefa páskaskraut. Kökusalan gekk mjög vel í fyrra og seldist allt upp. Öll innkoma fer óskert í starfsemi Kattholts. Vinsamlegast sendið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 29, 2014 | Frettir
Finnendur nefndu hann Oliver Twist eftir frægri persónu úr sögu Charles Dickens. Oliver er ógeltur heimilisköttur og líklegt að hann hafi þess vegna lent á vergangi. Í fyrstu var Oliver mjög feiminn og hvæsti örlítið en hann er smám saman farinn að koma...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 27, 2014 | Frettir
Kettlingar eru sætir en þeir vaxa fljótt úr grasi… Það eru margir góðir kostir við að fá sér eldri kött. Fullorðnir kettir tengjast nýjum eigendum sterkum böndum og launa þeim margfalt til baka. Þegar fenginn er fullorðinn köttur getur þú kynnst geðslagi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 24, 2014 | Frettir
Stjáni og Kári. Tveir flottir kisustrákar: https://www.facebook.com/photo.phpv=648228841910139&set=vb.141465205919841&type=2&theater Skytturnar þrjár og tveir kettlingar: ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 17, 2014 | Frettir
Síða Óðins Ljónshjarta: http://www.mottumars.is/keppnin/keppandi?cid=8075 Síða Jóa: http://www.mottumars.is/keppnin/keppandi?cid=8417
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 16, 2014 | Frettir
HÉR má lesa grein um Valdimar sem birtist í Morgunblaðinu 27. febrúar sl.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 12, 2014 | Frettir
Bergur er fæddur heimilisköttur en var á vergangi árum saman. Það er ekki auðvelt að taka að sér ketti sem hafa verið á vergangi lengi. Til þess að svona kettir geti notið sín á nýju heimili þá þurfa þeir rólegheit og þolinmóða eigendur. Bergur datt í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 28, 2014 | Frettir
Í dag eru 38 ár liðin frá stofnun Kattavinafélags Íslands. Allar götur síðan hefur félagið unnið að bættum hag katta. Með opnun Kattholts árið 1991 var brotið blað í sögu dýraverndar á Íslandi. Ástæðan fyrir stofnun félagsins var brýn þörf fyrir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 24, 2014 | Frettir
Kötturinn Gabríel var inniköttur þegar hann féll niður af svölum árið 2011 og fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Gabríel kom í Kattholt fyrir skömmu og tókst að hafa upp á eiganda þar sem hann var örmerktur. Það var ánægður eigandi sem sótti köttinn sinn í...