by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 17, 2014 | Frettir
Á aðalfundi Kattavinafélags Íslands þriðjudaginn 27. maí síðastl. var Heiðrún Hlín Guðlaugsdóttir kosin ný í stjórn. Þórhildur Björnsdóttir gaf ekki áfram kost á sér. Við þökkum henni fyrir góð störf í þágu félagsins. Stjórn Kattavinafélags...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 6, 2014 | Frettir
Opnunartími er milli 9-11 laugardag, sunnudag og mánudag. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þessa daga.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 6, 2014 | Frettir
Kattavinirnir Benóní, Soffía og Sölvi komu nýverið í heimsókn í Kattholt. Þau afhentu starfsfólki peninga sem þau höfðu safnað síðastliðið haust þegar þau héldu tombólu í Búðardal. Krökkunum eru færðar bestu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 30, 2014 | Frettir
Kveðja frá eigendum Bergs: Það eru að verða 4 mánuðir síðan Bergur kom til okkar. Bergur er prýðilegur inniköttur. Hann gerir lítið annað en að sofa og felur sig ef gestir koma, sér í lagi ef börn eru með og tilheyrandi hávaði. Bergur er ljúfur og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 28, 2014 | Frettir
Vinkonurnar Eva og Silja hafa að undanförnu safnað peningum fyrir Kattholt. Þær keyptu kattamat fyrir afraksturinn og afhentu hann starfsfólki Kattholts í dag. Að sögn stelpnanna var kattamaturinn valinn með hliðsjón af mismunandi þroska kattanna. Stelpunum eru færðar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 28, 2014 | Frettir
Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins og mögulegt er á meðan á varptíma fugla stendur. Í reglugerð Reykjavíkurborgar um kattahald í borginni segir m.a.: Til að lágmarka...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 28, 2014 | Frettir
Fimmtudaginn, 9. maí (Uppstigningardag) verður opið milli 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 23, 2014 | Frettir
Fyrsta vikan „Þetta er hann Númi sem við ættleiddum í Kattholti fyrir viku. Hann hafði fundist á vergangi á Seltjarnarnesi einhverjum vikum áður og gott fólk kom honum til bjargar. Númi var hvekktur og hræddur til að byrja með en samt í ótrúlega stuttan tíma og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 16, 2014 | Frettir
Fundarefni: Fundur settur Kosning fundarstjóra Kosning ritara Skýrsla stjórnar Ársreikningar félagsins Lagabreytingar Kosning til stjórnar Kosning formanns Kosning endurskoðanda Önnur mál löglega fram borin Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin...