Kattatryggingar

Kattatryggingar

Um fjölmargar leiðir er að velja í tryggingum, sem geta skipt eiganda verulega máli, því upphæðir við aðgerðir og læknishjálp hlaupa auðveldlega á tugum þúsunda. Skoðið málið, iðgjöld eru ekki há, en ávinningur ótvíræður komi eitthvað fyrir dýrmætan vin.  Frekari...
Kæru félagar

Kæru félagar

Eindagi árgjalds félagsins var 1. júní síðastliðinn. Félagsgjöldin eru mikilvæg tekjulind og í reynd grunnurinn sem rekstur Kattholts byggir á.  Mikill fjöldi óskilakatta kemur í athvarfið þessa dagana, kettlingafullar læður, læður með kettlinga eða...

Frosti og Klukka fósturmóðir

Kettlingurinn sem lögreglan bjargaði úr fiskikarinu sl. fimmtudag er kominn með fósturmömmu. Kettlingurinn sem hefur verið nefndur Frosti var mjög órólegur og vældi mikið áður en Klukka fósturmamma tók hann að sér. Klukka er óskilakisa í Kattholti. Frosti...
Mússa kvödd

Mússa kvödd

Fyrir 18 árum bjargaði Sigríður Heiðberg heitin og maðurinn hennar Einar litlum hvolpi frá svæfingu. Hvolpurinn var nefndur Mússa og kvaddi hún fyrir skömmu í hárri elli. Mússa mætti til vinnu með Sigríði í mörg ár og tók ætíð vel á móti skjólstæðingum Kattholts....
Maraþon þann 24. ágúst 2014

Maraþon þann 24. ágúst 2014

Hvetjum alla kattavini til að taka þátt í maraþonhlaupinu í ár og safna um leið áheitum til styrktar Kattholti. Til að hlaupari geti safnað áheitum á hlaupastyrkur.is þarf fyrst að skrá sig á marathon.is sem þátttakanda.   Stöndum saman og...