Þakkir vegna jólabasarsins

Þakkir vegna jólabasarsins

Kattavinafélagið sendir öllum þeim bestu þakkir sem gerðu basarinn að veruleika. Allir lögðust á eitt til að gera basarinn jafn glæsilegan og raun bar vitni.  Við þökkum gestum basarsins hjartanlega fyrir komuna. Aldrei hafa jafn margir mætt á basar...
Jólabasar í Kattholti

Jólabasar í Kattholti

Hinn árlegi jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 29. nóvember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum verða fallegir munir er tengjast jólunum svo sem jólakort, merkispjöld, jólapappír, jólaskraut, handunnin kerti og...
Jólakort, merkispjöld og dagatal

Jólakort, merkispjöld og dagatal

Kattholt hefur til sölu fyrir jólin falleg jólakort, merkispjöld og dagatal fyrir árið 2015. Allur ágóði rennur til kattanna í Kattholti.  Í dagatalinu eru fallegar ljósmyndir ásamt texta af óskilaköttum, sem dvöldu í Kattholti á árinu 2014. Jólakortin og...
Kettir í vanda staddir í Esjuhlíðum

Kettir í vanda staddir í Esjuhlíðum

Læða og kettlingar sáust í Esjuhlíðum í síðasta mánuði. Þau voru þar í trjálundi, sem sést frá hinni hefðbundnu gönguleið. Þetta er á milli fyrsta og annars þreps, en gönguleiðinni upp á topp má skipta í sex þrep. Þrátt fyrir að starfsmenn og sjálfboðaliðar...
Bakkelsi og smáhlutir óskast

Bakkelsi og smáhlutir óskast

Kæru félagsmenn og aðrir velunnarar Kattholts. Árlegur jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 29. nóvember n.k. í Kattholti. Enn á ný leitum við til ykkar um aðstoð. Við óskum eftir sjálfboðaliðum í bakstur, en bakkelsið hefur þótt ómissandi á...
Fannst undir þakskeggi

Fannst undir þakskeggi

Kíra er sterk og reynslumikil kisa. Hún fannst í sumar ásamt kettlingunum sínum undir þakskeggi í Reykjavík. Hún kom kettlingunum sínum á legg við þessar erfiðu aðstæður. Sjálf var Kíra horuð og höfðu slæmar aðstæður tekið mjög á hana. Kettlingarnar sem voru vel á sig...
Ökum varlega!

Ökum varlega!

Kettir eiga til að skjótast fyrir bíla mjög snögglega og ökumaður á mikilli ferð á erfitt með að koma í veg fyrir slys. Við beinum þeim tilmælum til ökumanna farartækja að aka sérstaklega varlega, einkum í rótgrónum íbúðahverfum þar sem margir kettir búa. Víða er...