by Kattavinafélag Íslands | apr 18, 2018 | Frettir
Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl verður opið milli kl 9-11. Aðeins móttaka á óskila- og hótelköttum. Kettir í heimilisleit eru ekki sýndir þennan dag. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér yndislega loðbolta eru velkomnir til okkar alla virka daga milli kl...
by Kattavinafélag Íslands | apr 2, 2018 | Frettir
Kæri kattaeigandi! Hefur þú kynnt þér samþykkt þíns bæjar- eða sveitarfélags um katthald? Að kunna skil á skyldum sínum sem kattaeigandi kemur í veg fyrir langvarandi þjáningar vergangs- og villikatta. Sýnum ÁBYRGÐ í verki! Hér er slóð á samþykkt Reykjavíkurborgar...
by Kattavinafélag Íslands | mar 29, 2018 | Frettir
Margrét Tekla Arnfríðardóttir ákvað að láta gott af sér leiða og gaf hluta af fermingarpeningnum til Rauða krossins og Kattholts. Til hamingju með ferminguna Margrét og kærar þakkir fyrir að hugsa til kisanna! ...
by Kattavinafélag Íslands | mar 29, 2018 | Frettir
Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem lögðu hönd á plóg við að gera páskabasarinn okkar jafn glæsilegan og raun bar vitni. Sérstakar þakkir til þeirra sem bökuðu girnilegar kökur, gáfu fallega muni og handverk, svo og til fyrirtækja sem lögðu okkur lið og til allra...
by Kattavinafélag Íslands | mar 28, 2018 | Frettir
Skírdagur 9-11 Föstudagurinn langi 9-11 Laugardagur 9-11 Páskadagur 9-11 Annar í páskum 9-11 Ath. Aðeins tekið á móti hótel- og óskilakisum þessa daga. Kisur í heimilisleit eru ekki sýndar frá deginum í dag (miðv. 28. mars) til miðv. 4. apríl. Gleðilega...
by Kattavinafélag Íslands | mar 20, 2018 | Frettir
Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti um páskana. Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909 eða sent póst á kattholt@kattholt.is. Nánari upplýsingar um hótelið á heimasíðunni kattholt.is. Kveðjur frá starfsfólki og...
by Kattavinafélag Íslands | mar 20, 2018 | Frettir
Það eru aðeins 4 dagar í basar…við erum orðnar spenntar! Okkur vantar alltaf fleiri sem eru tilbúnir að baka fyrir okkur. Ef þú hefur áhuga þá endilega sendu póst á eygudjons@simnet.is. Eins ef þú átt páskaskraut eða annað til að gefa á basar. Við tökum á móti...
by Kattavinafélag Íslands | mar 14, 2018 | Frettir
Kæru vinir! Páskabasarinn í ár verður haldinn í Kattholti 24. mars n. k. og enn vantar okkur fleiri flinka bakara! Ef þú sérð þér fært að leggja okkur lið, þá endilega sendu okkur línu á kattholt@kattholt.is eða eygudjons@simnet.is Best er að fá bakkelsið á...
by Kattavinafélag Íslands | mar 10, 2018 | Frettir
Kæru vinir! Nú styttist í páskabasar til styrktar kisunum í Kattholti. Og því leitum við enn og aftur til ykkar með aðstoð. Kökur og kruðerí hafa skipað alveg sérstakan sess á basarnum undanfarin ár og því er einkar vel þegið að fá bakarana okkar flinku til að bretta...
by Kattavinafélag Íslands | mar 10, 2018 | Frettir
Örmerki er lítil örflaga á stærð við hrísgrjón sem sett er undir húð í hnakka kattar. Örmerki eru lesin með sérstökum skanna hjá dýralæknum og í Kattholti. Dýraauðkenni er miðlægur gagnagrunnur sem geymir örmerkingu dýra (www.dyraaudkenni.is). Við minnum á mikilvægi...