Kettlingar í Kattholti

Kettlingar í Kattholti

Dvergarnir sjö eru í heimilisleit og verða sýndir á morgun, fimmtudag milli kl. 14-16. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér kettling fylla út umsókn á staðnum. Nýr eigandi greiðir fyrir geldingu, örmerkingu og ormahreinsun, þ.e. 18.500 kr. Þessir 9-10 vikna kettlingar...
Óska eftir upplýsingum um slys

Óska eftir upplýsingum um slys

Mig langar að biðja manninn sem kom með hann Sprett okkar dáinn á Dýraspítalann í Víðidal að vera svo vænan að hringja í mig. Eða einhvern sem varð vitni að ákeyrslunni á Sprett. Okkur langar að vita hvar þetta slys átti sér stað, því slys er það þegar ekið er á dýr...
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 22. maí 2018 kl. 20:00 Dagsskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál, löglega fram borin Kaffiveitingar Félagar eru hvattir til að mæta....
Hverfisgata-Týndur

Hverfisgata-Týndur

Hann Loki minn er búinn að vera týndur síðan á laugardaginn. Hann er grár og hvítur mjög lítill og nettur. Ekki með ól. Hann á heima í 101 rvk á Hverfisgötu og heldur sig alltaf í kringum Vitatorg, Lindargötu og þar í kring. Hann hefur aldrei gert þetta áður og er ég...
Grunur um dýraníð á Austurlandi

Grunur um dýraníð á Austurlandi

Kattavinafélagið fordæmir dýraníð í hvaða mynd sem það birtist: „Enn og aft­ur for­dæm­ir Katta­vina­fé­lag Íslands illa meðferð á kött­um og skor­ar á þá aðila sem lög­sögu hafa í slík­um mál­um að sýna að þeim standi ekki á sama og gera allt sem mögu­legt er til að...
Sumarkveðja

Sumarkveðja

Sendum öllum dýravinum nær og fjær bestu óskir um gleðilegt sumar og þökkum fyrir gott samstarf, góðar óskir og frábæran stuðning í vetur. Vonum að sumarið verði öllum kisum hlýtt og bjart.