by Kattavinafélag Íslands | maí 16, 2018 | Frettir
Dvergarnir sjö eru í heimilisleit og verða sýndir á morgun, fimmtudag milli kl. 14-16. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér kettling fylla út umsókn á staðnum. Nýr eigandi greiðir fyrir geldingu, örmerkingu og ormahreinsun, þ.e. 18.500 kr. Þessir 9-10 vikna kettlingar...
by Kattavinafélag Íslands | maí 14, 2018 | Frettir
Mig langar að biðja manninn sem kom með hann Sprett okkar dáinn á Dýraspítalann í Víðidal að vera svo vænan að hringja í mig. Eða einhvern sem varð vitni að ákeyrslunni á Sprett. Okkur langar að vita hvar þetta slys átti sér stað, því slys er það þegar ekið er á dýr...
by Kattavinafélag Íslands | maí 11, 2018 | Frettir
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 22. maí 2018 kl. 20:00 Dagsskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál, löglega fram borin Kaffiveitingar Félagar eru hvattir til að mæta....
by Kattavinafélag Íslands | maí 11, 2018 | Frettir
Hann Loki minn er búinn að vera týndur síðan á laugardaginn. Hann er grár og hvítur mjög lítill og nettur. Ekki með ól. Hann á heima í 101 rvk á Hverfisgötu og heldur sig alltaf í kringum Vitatorg, Lindargötu og þar í kring. Hann hefur aldrei gert þetta áður og er ég...
by Kattavinafélag Íslands | maí 9, 2018 | Frettir
Fimmtudaginn, 9. maí (Uppstigningardag) verður opið milli kl. 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag.
by Kattavinafélag Íslands | maí 5, 2018 | Frettir
Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun, ræstingu og afgreiðslu. Vinnutími aðra hvora helgi, laugardag og sunnudag kl. 8-13 og afleysingar í sumar....
by Kattavinafélag Íslands | apr 30, 2018 | Frettir
Þriðjudaginn, 1. maí verður opið milli kl. 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag.
by Kattavinafélag Íslands | apr 26, 2018 | Frettir
Kattavinafélagið fordæmir dýraníð í hvaða mynd sem það birtist: „Enn og aftur fordæmir Kattavinafélag Íslands illa meðferð á köttum og skorar á þá aðila sem lögsögu hafa í slíkum málum að sýna að þeim standi ekki á sama og gera allt sem mögulegt er til að...
by Kattavinafélag Íslands | apr 21, 2018 | Frettir
Fjallað er um ketti í þættinum Málið er á Rás 1 og var Kattholt meðal annars heimsótt. Fróðlegur þáttur sem kattaunnendur mega ekki láta framhjá sér fara.
by Eygló Eygló | apr 19, 2018 | Frettir
Sendum öllum dýravinum nær og fjær bestu óskir um gleðilegt sumar og þökkum fyrir gott samstarf, góðar óskir og frábæran stuðning í vetur. Vonum að sumarið verði öllum kisum hlýtt og bjart.