Reykjavíkurmaraþon 2020

Reykjavíkurmaraþon 2020

Reykjavíkurmaraþon 2020 fer fram laugardaginn 22. ágúst. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattholt – Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla og nýja til að taka þátt í ár og skrá sig til leiks! Við hvetjum jafnframt kattavini til að heita á...
Loksins aftur kisujóga :)

Loksins aftur kisujóga :)

Biðin er loks á enda og hægt verður að bóka sig í jóga með kettlingum þann 21. júní nk. Hægt er að lesa nánar um atburðinn á facebook síðu Kattholts: https://www.facebook.com/events/1201051226915831/ Hlökkum til að sjá sem...
Aðalfundi frestað

Aðalfundi frestað

Aðalfundi félagsins sem halda átti nú í maí mánuði verður frestað vegna COVID-19. Skv lögum félagsins á að halda aðalfundinn fyrir 31. maí ár hvert, en vegna þessara sérstöku aðstæðna hefur stjórn félagsins ákveðið að fresta fundinum fram á haust. Nánar auglýst síðar....
Kisi maí mánaðar!

Kisi maí mánaðar!

Brimir er 3 ára konungur sem var valinn kisi maí mánaðar af starfsfólki Kattholts. Hann fannst á vergangi og var ómerktur og ógeltur þegar hann kom til okkar í byrjun apríl. Hann er barngóður og ljúfur kisi sem þráir traust framtíðarheimili þar sem hann fengi að...
Gleðilega páska

Gleðilega páska

Við í Kattholti óskum landsmönnum öllum gleðilegra páska ???? Allar kisurnar okkar fengu soðinn fisk í páskamatinn og voru heldur betur sáttar við það ???? Myndin er af hótelgesti okkar, henni Lady ❣️
Opnunartími um páskana

Opnunartími um páskana

Opnunartími í Kattholti um páskana: Skírdagur 9-11 Föstudagurinn langi 9-11 Laugardagur 9-11 Páskadagur 9-11 Annar í páskum 9-11 Einnig er hægt að senda erindi í tölvupósti á netfangið kattholt@kattholt.is.   Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar fyrr en eftir páska....
Covid-19 og kettirnir okkar

Covid-19 og kettirnir okkar

Fréttin sem birtist í Mannlífi fyrir helgi var villandi. Kattavinafélag Íslands vekur athygli á að kattaeigendur þurfa ekki að hræðast að kettir þeirri geti smitast af Covid-19 eða borið smit og þurfa því alls EKKI að grípa til þess að láta þá frá sér. Eins og ávallt...
Nadja hin fagra

Nadja hin fagra

Nadja hin fagra kom til okkar í ágúst sl. og var svo ættleitt skömmu síðar ???????? Við fengum þessa mynd senda frá nýju eigendunum sem sýnir hversu vel henni líður ❣️ Takk fyrir myndina, gangi ykkur vel!