Aðalfundur KÍS 2023

13.05.2023|

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 23. maí 2023 kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf [...]

Rúsína í heimilisleit

13.04.2023|

Rúsína, fyrrum Kattholtskisa, óskar eftir nýju heimili vegna breyttra aðstæðna hjá eiganda. Rúsína er innikisa en henni finnst gaman að [...]

Sumarbókanir á hótel Kattholti

04.04.2023|

Fullbókað er nú á hótelinu í júlí. Við erum byrjuð að skrá á biðlista fyrir júlí og fram yfir verslunarmannahelgina. [...]

Hótel yfir páskana.

14.03.2023|

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér hótelpláss á Hótel Kattholti yfir páskana. Sendið tölvupóst á [email protected] Eins [...]

Þakkarkveðjur

21.02.2023|

Móa litla, sem fannst á Kjalarnesi, þakkar innilega allan stuðning sem henni hefur verið sýndur síðastliðna daga. Nú er hún [...]

Einn af elstu köttum Íslands!

13.02.2023|

Beikon er talinn vera fæddur árið 2000, sem gerir hann með þeim elstu á Íslandi! Beikon fór til eiganda síns [...]

Hátíðarkveðjur

21.12.2022|

Kattholt óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum stuðninginn á liðnu ári, það er ómetanlegt að [...]

Jólabasar í Kattholti

24.11.2022|

Jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 3. desember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum verða fallegir [...]

Basardót og bakkelsi óskast

12.11.2022|

Okkur er ánægja að tilkynna að jólabasar verður haldinn í Kattholti 3. desember. Gjafavara og kisutengdur varningur óskast fyrir basarinn [...]

Kettir í minkagildrum

30.10.2022|

Við fordæmum notkun á minkagildrum sem dæmi er um að kettir hafi ratað í, slasast og jafnvel týnt lífi. Hvetjum [...]