Tyson 1 árs útikisi

Tyson 1 árs útikisi

Tyson flotti er 1 árs svartur fress með nokkur hvít hár á bringunni. Hann fannst úti við Urriðaholtsstræti í Garðabæ og kom ógeldur og óörmerktur til okkar í Kattholt, en enginn bar sig eftir honum. Hann er ljúfur og orkumikill köttur sem gæti látið sér lynda við aðra...
Mosi 2 ára útikisi

Mosi 2 ára útikisi

Mosi krútt er 2 ára bröndótt fress sem óskar eftir traustu framtíðarheimili þar sem hann fær frelsið til að leika sér úti. Hann er vanur stórum hundi og eldri börnum. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Mosa. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna...
Zuzia 2 ára útikisa

Zuzia 2 ára útikisa

Zuzia er 2 ára bröndótt og hvít læða sem óskar eftir traustu framtíðarheimili þar sem hún kemst út að leika sér. Hún er yndislega barngóð og ljúf. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Zuziu. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna tímar alla virka daga...
Rúsína 1 árs útikisa

Rúsína 1 árs útikisa

Rúsína sæta er 1 árs svartyrjótt læða sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hún kemst út að leika sér. Hún er blíð og góð og barngóð. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Rúsínu. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna tímar alla virka...
Karólína 10 ára innikisa

Karólína 10 ára innikisa

Karólína Queen er 10 ára svartyrjótt og gullfalleg læða sem óskar eftir traustu framtíðarheimili. Hún er næstum búin að vera í heilt ár í Kattholti, en hún er með svolítið sérstakar kröfur um heimili og það getur ekki hver sem er tekið svona drottningar-dívu kött. Hún...
Ralli 11 ára útikisi

Ralli 11 ára útikisi

Ralli rúsínukall er 11 ára kremaður fress sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hann kæmist út að leika sér. Hann er rólyndisköttur sem elskar klapp og knús en hann vill ekki deila athyglinni með öðrum dýrum eða börnum. Áhugasamir bókið skoðunartíma til...