Riddari 3 ára – útiköttur

Riddari 3 ára – útiköttur

Þessi fallegi og ungi svarti köttur er að leita sér að framtíðarheimili.Hann leitast eftir heimili þar sem hann fær mikla athyggli. Gæti verið góður með börnum. Hefur mikla orku og er til í endalausan leik. Pínu feiminn við fyrstu kynni. Yndislegur köttur.  ...
Snati 3 ára- útiköttur

Snati 3 ára- útiköttur

Snati er stór og fallegur ungur fress. Hann er pínu feiminn við fyrstu kynni en er fjótur að opna sig og verður þinn besti vinur innan skamms. Hann á einnig mjög auðvet með að kynnast nýjum kisum svo hann myndi henta inná heimili þar sem er köttur fyrir eða bara sem...
Mikki 6 ára – útiköttur

Mikki 6 ára – útiköttur

Elsku Mikki okkar leitast eftir rólegu heimili. Hann var búinn að vera á verðgangi í einhvern tíma áður en hann kom til okkar. Hann óskar eftir heimili þar sem hann getur kíkt út annað slagið og svo inná milli kúrt sig undir teppi og slakað á með eiganda...
Kleópatra 5 ára- Útiköttur

Kleópatra 5 ára- Útiköttur

Kleópatra eða Kleó eins og við oftast köllum hana er ljúf og róleg kisa. Hún vill vera eina kisan á heimilinu eins og nafnið gefur til kynna þá er hún algjör drotning. Hún myndi henta á rólegt heimili eða  heimili með eldri börnum þar sem er ekki of mikill...
Myrra er týnd – 104 Reykjavík

Myrra er týnd – 104 Reykjavík

Nafn og aldur á kisu Myrra 10 ára Hvenær týndist kisan? 16. janúar Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)? Kleppsvegi Merktu við það sem á við um kisuna Örmerkt Geld Útikisa Feimin Símanúmer +3548664095 Netfang erlafranks@gmail.com Annað sem þú vilt koma á framfæri? Hún...
Gullbrá er týnd- 220 Hafnarfjörður

Gullbrá er týnd- 220 Hafnarfjörður

  Nafn og aldur á kisu Gullbrá (Gulla) – 8 ára Hvenær týndist kisan? 24/1/25 Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)? Álfaskeið , Hafnarfjörður Merktu við það sem á við um kisuna Örmerkt Er með ól Útikisa Símanúmer +3548237627 Netfang davidnoble86@icloud.com...
Mikjáll 9ára – Útiköttur

Mikjáll 9ára – Útiköttur

Hann elsku Mikjáll okkar er stór og flottur köttur. Hann er ljúfur og góður köttur. Hann er góður við fólk sem og aðra ketti. Hann er að leita sér að góðu heimili þar sem hann fær klapp og knús alla daga. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða...
Bella týnd –  210 Garðabær

Bella týnd – 210 Garðabær

Nafn og aldur á kisu Bella, 10 ára Hvenær týndist kisan? 25. janúar Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)? Ásbúð Merktu við það sem á við um kisuna Örmerkt Geld Er með ól Útikisa Símanúmer +3546942886 Netfang freyjathorisdottir27@gmail.com Annað sem þú vilt koma á...