by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 3, 2006 | Frettir
Hann Keli sem býr í Hamravík 30 í Grafarvogi er fundinn. Hann fannst í gámi hjá Góða hirðinum og hefur eflaust farið með sófanum sem var gefin þangað. Honum var komið í Kattholt og dvaldi hann þar eina nótt. Bestu þakkir og kær kveðja Halla ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 27, 2005 | Frettir
Svartur högni tapaðist úr fangi eiganda síns fyrir utan Kattholt í sumar en hann átti bókað hótelpláss sem hann var ekki sáttur við. Hann sást hér neðar í hverfinu en ekki var hægt að ná honum. Áhyggjur eiganda hans voru miklar . Kom sjálfur heim eftir 50 daga...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 27, 2005 | Frettir
Kæru dýravinir kisurnar í Kattholti senda ykkur ósk um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Okkur líður vel í Kattholti fáum að borða góðan mat og stundum strýkur starfsfólkið okkur og kyssir. Gaman væri samt að komast á nýtt heimili hjá góðu fólki.. Ef einhver...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 18, 2005 | Frettir
Við verðum trúlega um það bil 80 heimilislausar kisur í Kattholti á jólunum og nýárið. Okkur þætti vænt um að fá jóla-og nýársglaðning frá þér ! Margt smátt gerir eitt stórt. Söfnunarreikningur okkar er: 113-26-000767 og kennitalan er: 5503780199...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 18, 2005 | Frettir
Hvítur högni fannst við Skarhólabraut í Mosfellsbæ. Kom í Kattholt 12. desember. Hann var særður á öllum fótum og blæddi mikið. Myndin sýnir er Katrín dýralæknir meðhöndlar kisuna. Skírður Sigurður í Kattholti. Kveðja...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 11, 2005 | Frettir
Þann 22.september 2003 var hringt í mig og mér sagt af litlum kettlingi sem væri að þvælast í kringum Áskirkju í Laugarásnum í Reykjavík. Ég fór á staðinn og þar lá hann litla skinnið á taupoka og hreyfðist ekki. Ég fór með hann á Dýraspítalann í Víðidal og lét...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 11, 2005 | Frettir
Hérna kemur mynd af Snældu sem ég var búinn að lofa að senda. Hún hefur það bara gott og er mjög góð við krakkana. Á myndinni með henni er hún Helga Elín sem sér um að gefa Snældu og kemba henni. Snælda fer út oft á dag og situr þá í gluggasilluni fyrir utan...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 11, 2005 | Frettir
Komdu sæl Sigriður Ég sit og syrgi yndislegasta kött sem ég hef átt, eftir að einhver keyrði á hann og drap. Sá hinn sami skildi hann eftir á götunni og einhver hirti hann svo og fargaði guð má vita hvar. Enginn tilkynnti lögreglu eða Reykjavikurborg og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 11, 2005 | Frettir
Guðrún og Þröstur halda á kisustráknum Bangsimon sem þau tóku að sér í Kattholti. Nýja heimilið er í Hvassaleiti í Rvík. Til hamingju.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 3, 2005 | Frettir
Læðan Emilía heldur heim á leið í dag – með stæl. Á viðskiptafarrými í þotu Continental Airlines. Emilía villtist frá heimili sínu í Wisconsin í Bandaríkjunum fyrir tveim mánuðum og sigldi alla leið yfir Atlantshafið til Frakklands í vörugámi. Heimferðin virðist...