Keli er fundinn

Keli er fundinn

Hann Keli sem býr í Hamravík 30 í Grafarvogi er fundinn. Hann fannst í gámi hjá Góða hirðinum og hefur eflaust farið með sófanum sem var gefin þangað. Honum var komið í Kattholt og dvaldi hann þar eina nótt.   Bestu þakkir og kær kveðja Halla    ...
Svartrass heim eftir 50 daga

Svartrass heim eftir 50 daga

Svartur högni tapaðist úr fangi eiganda síns fyrir utan Kattholt í  sumar en hann átti bókað hótelpláss sem hann var ekki sáttur við. Hann sást hér neðar í hverfinu en ekki var hægt að ná honum. Áhyggjur eiganda hans voru miklar . Kom sjálfur heim eftir 50 daga...
Hvítur högni fannst

Hvítur högni fannst

Hvítur högni fannst við Skarhólabraut í Mosfellsbæ. Kom í Kattholt 12. desember. Hann var særður á öllum fótum og blæddi mikið. Myndin sýnir er Katrín dýralæknir meðhöndlar kisuna. Skírður Sigurður í Kattholti. Kveðja...
Lenni litli

Lenni litli

Þann 22.september 2003 var hringt í mig og mér sagt af litlum kettlingi sem væri að þvælast í kringum Áskirkju í Laugarásnum í Reykjavík. Ég fór á staðinn og þar lá hann litla skinnið á taupoka og hreyfðist ekki. Ég fór með hann á Dýraspítalann í Víðidal og lét...
Kveðja frá Snældu

Kveðja frá Snældu

Hérna kemur mynd af Snældu sem ég var búinn að lofa að senda. Hún hefur það bara gott og er mjög góð við krakkana. Á myndinni með henni er hún Helga Elín sem sér um að gefa Snældu og kemba henni. Snælda fer út oft á dag og situr þá í gluggasilluni  fyrir utan...

Vegna fólks sem keyrir á dýr

Komdu sæl Sigriður Ég sit og syrgi yndislegasta kött sem ég hef átt, eftir að einhver keyrði á hann og drap.  Sá hinn sami skildi hann eftir á götunni og einhver hirti hann svo og fargaði guð má vita hvar.  Enginn tilkynnti lögreglu eða Reykjavikurborg og...